26.6.2010 | 16:56
Síðasti séns
Þjóðin á að leggja við eyrun þegar forsætisráðherra talar. Í fyrra var okkar síðasti séns að kjósa ríkisstjórn sem tæki á málum. Við vitum hvernig fór.
Margoft hefur okkur verið sagt að nú sé síðast séns fallast í fang Icesave-kúgara okkar. Við vitum sannleiksgildi þeirra orða.
Í fleiri mánuð var okkur sagt að hyrfi Davíð Oddsson úr stól seðlabankastjóra, myndi rofa til, gengið myndi hækka, stýrivextir yrðu sambærilegir og í öðrum löndum. Við vitum hvernig fór.
Nú er síðasti séns að komast í Bandaríki Evrópu og taka þátt í herþjónustu, sbr. orð forsætisráðherra:
Mistakist okkur í þessu ferli núna er allsendis óvíst hvort og þá hvenær næsta tækifæri kemur."
Eigum við að taka mark á þeim orðum?
Óvíst hvort annað tækifæri gefist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvaða herþjónustu ert þú að tala um?
Hinsvegar erum við nú þegar stór þáttakandi í "bandaríkjum Evrópu " í gegnum EES. Það hefur bara gert okkur gott.
The Critic, 26.6.2010 kl. 17:18
Ósammála Critic, EES hefur ekki gert okkur neitt gott - þetta fjórfrelsi kom okkur í þá klípu sem við erum í núna. Við hefðum átt að fylgja fordæmi Svissara og gera tvíhliða samning við ESB apparatið. Og sleppa Schengen ruglinu líka - eins og bretarnir!
Kolbrún Hilmars, 26.6.2010 kl. 17:34
Bandaríki Evrópu hafa það að framtíðarmarkmiði að stofna sameiginlegan her. Öll aðildarlöndin hafa sinn her og þeir vilja sameina.
Schengenaðildin var samþykkt af Sjálfstæðisflokki til að friðþægja Halldór Ásgrímsson og framsókn á sínum tíma.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.6.2010 kl. 18:52
Það er von að Critic viti ekki að herskylda verði innleidd á landið(ríkið , ekki almening), til þess að vita svona lagaða hluti þurfa menn að hafa kynnt sér sambandið hlutlaust
Þar sem allir ESB sinnar hljóta kennslu í Evrópu fræðum hjá Jóhönnu öfugmælasmið og Össur lygalaup þá er ekki að furða að svo sé í pottin búið
Brynjar Þór Guðmundsson, 26.6.2010 kl. 19:43
Held að þú ættir aðeins að kynna þér hlutina Brynjar. Það er ekki til neinn Evrópuher þó það hafi verið umræða um hann, slíkur her myndi einungis fela í sér samnýtingu þess herafla sem nú er til í ESB löndunum. Þó svoleiðis her verði stofnaður þá mun aldrei vera herskylda í hann. Það er ekkert ríki ESB með herskyldu í dag, menn ráða því algjörlega sjálfir hvort þeir ganga í herinn eða ekki. Svo skulum við ekki gleyma því að það vantar ekki áhuga hjá íslenskum drengjum að ganga í danska herinn í dag.Íslendingar eru nú þegar í Nato og með friðargæslu þannig að þetta myndi littlu breyta hér.
EES samningurinn hefur gefið íslendingum það frelsi að geta ferðast og búið hvar sem er í Evrópu án þess að þurfa til þess tilskilin leyfi, án EES værum við Kúba norðursins. Svo skulum við ekki gleyma þeim styrkjum sem við fáum í gegnum þennan samning eins og Leonarda davinci styrkurinn. En það er náttúrulega fólk eins og Kolbrún sem kennir öllum öðrum um ófarirnar en íslendingum sjálfum, sú staða sem við erum komin í er vegna græðgi bankanna og slöku eftirliti hins opinbera, það er ekki hægt að klína sökinni á EES samningin.
The Critic, 26.6.2010 kl. 20:02
Þetta er alveg rétt sem að The Critic segir varðandi Evrópuher hann er ekki til innan ESB ennþá, en verður til eftir því sem stefna ESB segir og þá er það spurningin hvort ESB skyldar löndin innan sinna vébanda til að stofna sína eigin hergæslu og verða þá til staðar ef og þegar kallið kæmi...... varðandi EES þá hefur það ekkert annað en fært okkur frammá við segi ég en það er þessi hugsun og skynsemi sem við þurfum að hafa, það að gera sér grein fyrir því hvað hentar okkur og að allur pakkinn er kannski ekki það sem að við þurfum þó að við séum með part af honum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.6.2010 kl. 20:28
Sæll Critic
EKKI HERSKILDA Í ESB?
Það er herskylda í næstum öllum ESB löndunum en þar sem ég þekki til þá er herskylda td í svíþjóð og þýskalandi
Herskyldan er kallað lumpen í svíþjóð en mágur minn, maður mákonu minnarog teyngdarpabbi hafaverið "neyddir". Einn bróðir frúarinnar "slapp" af því að hann hefur asma. Þú ættir að reyna að þræta fyrir herskyldu við þá sem hafa lent í henni.
Þú ættir líka að reyna að útskýra fyrir td mági mínum um stofnun Evrópuhers eða manni systur-frúarinnar, hann var sendur inn á vígvöll vegna þess að brussel gaf skipun þess efnis. Í dag hefur ESB bara óbeint vald yfir herjum ríkja þess en með með tilkomu Lissabon sátmálianns verður valdið beint....þegar skipulagið og völd verða að fullu frágengin.
Brynjar Þór Guðmundsson, 10.7.2010 kl. 23:06
Brynjar: Það er enginn neyddur í herinn, menn fá boð um að koma í herinn en þeir meiga segja nei! En ef þú hinsvegar gengur í herinn þá ertu skyldugur til þess að fara á vettvang ef þú ert kallaður til.
Brussel hefur vald yfir herjunum, það hef ég ekki þrætt fyrir og því er ekkert því til fyrirstöðu að þeir verði sameinaðir í 1. Myndi samt engu skipta fyrir ísland hvort sem við værum í þessu sambandi eða ekki.
The Critic, 14.7.2010 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.