23.1.2007 | 14:46
Dregur borgarstjóri Reykjavík úr byggðasamlagi um Strætó?
Þetta sýnir svo ekki verður um villst að það skiptir máli hvort tekið sé gjald í strætó og þá hvert gjaldið er.
Akureyri ríður á vaðið og er það þeim til sóma.
Ég þykist viss um að þegar borgarstjórinn í Reykjavík tekur af skarið með byggðasamlag sjö sveitarfélaga um rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu og dregur Reykjavík út úr samstarfinu muni hann hafa annaðhvort ókeypis í strætó sem væri best, eða eitt gjald fyrir alla t.d. hundrað kall.
Það er mikill sparnaður fyrir borgina að fá fleiri í strætó því viðhald gatna er óhemju dýrt fyrir borgina.
Í borgarstjórn eru menn sammála um að almenningssamgöngur eru samfélaginu mikil nauðsyn, en þá greinir á um hversu mikla þjónustu á að veita.
Þá bregður því fyrir að borgarfulltrúar í öllum flokkum telja að starfsmenn fyrirtækisins einkum vagnstjórar séu óalandi og óferjandi. Þetta er hin mesta firra því þá sjaldan að starfsmenn tjá sig um málefni fyrirtækisins opinberlega er það af hlýjum hug til þess og viðskiptavinanna, því starfsmenn Strætós bs. gera sér öðrum fremur grein fyrir að þjónustan sé sem best og hagkvæmni í rekstri sé ávallt í fyrirrúmi.
Akureyri ríður á vaðið og er það þeim til sóma.
Ég þykist viss um að þegar borgarstjórinn í Reykjavík tekur af skarið með byggðasamlag sjö sveitarfélaga um rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu og dregur Reykjavík út úr samstarfinu muni hann hafa annaðhvort ókeypis í strætó sem væri best, eða eitt gjald fyrir alla t.d. hundrað kall.
Það er mikill sparnaður fyrir borgina að fá fleiri í strætó því viðhald gatna er óhemju dýrt fyrir borgina.
Í borgarstjórn eru menn sammála um að almenningssamgöngur eru samfélaginu mikil nauðsyn, en þá greinir á um hversu mikla þjónustu á að veita.
Þá bregður því fyrir að borgarfulltrúar í öllum flokkum telja að starfsmenn fyrirtækisins einkum vagnstjórar séu óalandi og óferjandi. Þetta er hin mesta firra því þá sjaldan að starfsmenn tjá sig um málefni fyrirtækisins opinberlega er það af hlýjum hug til þess og viðskiptavinanna, því starfsmenn Strætós bs. gera sér öðrum fremur grein fyrir að þjónustan sé sem best og hagkvæmni í rekstri sé ávallt í fyrirrúmi.
Farþegum strætisvagna á Akureyri stórfjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst yfirleitt strætóbílstjórar vera mjög indælir verð ég að segja :) Ég er nú ekki svo viss um að borgarstjórinn í Reykjavík muni hafa ókeypis í strætó eða stilla gjaldinu í hóf en ég vona auðvitað það besta og batnandi mönnum er best að lifa, svo ég krossa fingur fyrir þessu :)
ps. takk fyrir ábendinguna í gær :)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 23.1.2007 kl. 17:22
Gaman að sjá þig Sóley Björk.
Hugmynd mín byggist á að við drögum okkur úr úr byggðasamlaginu og rekum aftur eigin strætó SVR og förum í tilraunaverkefni í svona þrjú til fimm ár og sjáum hvort við leysum ekki sívaxandi umferðartafir kvölds og morgna víðsvegar um borgina.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.