Þjóðin á betra skilið en að þurfa að verjast spjótalögum eigin ríkisstjórnar

Evrópusambandið er ekki sá vinur þjóðarinnar sem Össur hefur haldið fram. Öll ríki bandalagsins 27 að tölu leggjast nú með þunga á bugaða þjóð.

"Hollenskir embættismenn innan Evrópusambandsins telja sig hafa fullvissu fyrir því að Icesave-deilan sé ekki lengur milliríkjadeila á milli Íslands annars vegar og Hollands og Bretlands hins vegar heldur deila á milli Íslands og ESB-ríkjanna 27..."

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur undir forystu Össurar Skarphéðinssonar og fylgispektar Steingríms J. Sigfússonar lýgur og lýgur að þjóðinni, sbr.: 

"Þessar upplýsingar vekja athygli en í gærkvöldi lýsti Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra því yfir í samtali við Morgunblaðið að engin tengsl væru á milli Icesave-málsins og aðildarumsóknar Íslands". 

Þjóðin á betra skilið en að þurfa að verjast spjótalögum eigin ríkisstjórnar. 

 


mbl.is Eining ESB í Icesave-deilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Snjallt hjá Hollendingum. Kannski það komi eitthvað útúr því að díla við 27 þjóðir frekar en 2. Lítum á þetta opnum huga.

Gísli Ingvarsson, 18.6.2010 kl. 17:19

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Líta það opnum huga að Össur lýgur að okkur hvað eftir annað? Tekur enginn mark á Össuri?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 19:43

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ekki ég, og er ég samt einn af stofnendum hreyfingar (flokks) sem nefnd er Samfylking:(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.6.2010 kl. 23:04

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Af hverju er þessari Ríkisstjórn ekki hent út með valdi? Hverju er fólk að bíða eftir?

Óskar Arnórsson, 19.6.2010 kl. 07:44

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ÞAð er hreint ótrúlegt hvað stjórning kemst upp með!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2010 kl. 09:40

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hversu miklu skaða mun þessi stjórn valda áður enn hún er kosin í burtu? Og verður það skaði sem hægt er að laga með nýrri stjórn? Þetta er bara alveg hroðalegt ástand að hafa snarvitlaust fólk "í brúnni"...!!

Óskar Arnórsson, 19.6.2010 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband