Evrópusambandið er ekki sá vinur þjóðarinnar sem Össur hefur haldið fram. Öll ríki bandalagsins 27 að tölu leggjast nú með þunga á bugaða þjóð.
"Hollenskir embættismenn innan Evrópusambandsins telja sig hafa fullvissu fyrir því að Icesave-deilan sé ekki lengur milliríkjadeila á milli Íslands annars vegar og Hollands og Bretlands hins vegar heldur deila á milli Íslands og ESB-ríkjanna 27..."
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur undir forystu Össurar Skarphéðinssonar og fylgispektar Steingríms J. Sigfússonar lýgur og lýgur að þjóðinni, sbr.:
"Þessar upplýsingar vekja athygli en í gærkvöldi lýsti Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra því yfir í samtali við Morgunblaðið að engin tengsl væru á milli Icesave-málsins og aðildarumsóknar Íslands".
Þjóðin á betra skilið en að þurfa að verjast spjótalögum eigin ríkisstjórnar.
![]() |
Eining ESB í Icesave-deilunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1033380
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snjallt hjá Hollendingum. Kannski það komi eitthvað útúr því að díla við 27 þjóðir frekar en 2. Lítum á þetta opnum huga.
Gísli Ingvarsson, 18.6.2010 kl. 17:19
Líta það opnum huga að Össur lýgur að okkur hvað eftir annað? Tekur enginn mark á Össuri?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 19:43
Ekki ég, og er ég samt einn af stofnendum hreyfingar (flokks) sem nefnd er Samfylking:(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.6.2010 kl. 23:04
Af hverju er þessari Ríkisstjórn ekki hent út með valdi? Hverju er fólk að bíða eftir?
Óskar Arnórsson, 19.6.2010 kl. 07:44
ÞAð er hreint ótrúlegt hvað stjórning kemst upp með!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2010 kl. 09:40
Hversu miklu skaða mun þessi stjórn valda áður enn hún er kosin í burtu? Og verður það skaði sem hægt er að laga með nýrri stjórn? Þetta er bara alveg hroðalegt ástand að hafa snarvitlaust fólk "í brúnni"...!!
Óskar Arnórsson, 19.6.2010 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.