Velferðarstjórnin rís ekki undir nafni og verður að víkja sem vanhæf

"...fjármálaráðherra segir dóma Hæstaréttar um gengistryggð lán vera meiriháttar áfellisdóm fyrir íslenska fjármálakerfið."

Steingrími J. er auðvitað heimilt að hafa skoðun sína í friði, honum er í mesta lagi vorkunn að hafa ekki hlustað á alla þá sem hafa fært fram rök sem hníga að hinu sama og í úrskurði Hæstaréttar segir.

Þjóðin telur velferðarstjórnina ekki sinna velferð borgaranna sem skyldi, telur hana vanhæfa og að hún eigi að víkja.

Það er helv... hart að það þurfi dóm Hæstaréttar Íslands til að koma vitinu fyrir ríkisstjórnina. Ekki skorti hana álitsgjafana úr háskólum landsins þegar þurfti að koma höggi á fyrrum andstæðing úr stjórnmálum sem sinnti starfi sínu sem embættismaður við Seðlabanka Íslands af kostgæfni.

Hvar eru allir álitsgjafarnir sem allt vita og allt kunna núna?


mbl.is Meiriháttar áfellisdómur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agla

"Velferðarstjórnin"?????

Agla, 18.6.2010 kl. 15:46

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Agla, segi það með þér; velferðarstjórnin?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1031615

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband