Hún hefði getað talið upp öll 50 úrræðin til handa fjárvana fjölskyldum

Jóhanna Sigurðardóttir talar ekki við þjóðina í eldhúsdagsumræðum. Hún veit sem er að hún hefur ekkert fram að færa og þjóðin er södd af innihaldslausum loforðum.

Fólk spyr kannski um bara eitt af fimmtíu atriðum sem eiga að koma þeim til hjálpar svo það haldi þakinu yfir sér og börnunum fyrir næsta skólaár og jól.

Það hefur sumum reynst vel að þegja og humma hlutina fram af sér. Er það ráðlegt til lengdar?


mbl.is Jóhanna tekur ekki til máls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Heimir þú segir í innleggi á öðru bloggi um sama efni:

"Forsætisráðherra hefur yfirleitt tíundað allt það góða sem hann hefur komið í framkvæmd á hverfandi þingi við eldhúsdagsumræður.

Ekki man ég eftir því að forsætisráðherra hafi ekkert  að segja við þær umræður."

Því er til að svara að....

Davíð Oddson hafði ekkert að segja á eldhúsdegi 16.05.2001

Davíð hafði ekkert að segja á eldhúsdegi 24.04.2002

Davíð hafði heldur ekkert að segja á eldhúsdegi 12.03.2003.

Hér eru 3 dæmi fundin eftir stutta leit, ég nennti ekki að kanna þetta frekar, dæmin eru eflaust fleiri. Ekki veit ég ástæðuna fyrir þögn Davíðs, en sú kenning sem þú setur fram í færslunni er ekki verri en hver önnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.6.2010 kl. 12:36

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er gott að eiga þig að Axel. Þakka þér fyrir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.6.2010 kl. 17:45

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Því er ekki að neita, takk sömu leiðis.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.6.2010 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband