11.6.2010 | 11:36
Dúsa
Heimildir Morgunblaðsins herma að sjálfsöryggi Besta flokksins felist í því að hafa Sjálfstæðisflokkinn góðan og hlýðinn við fætur sér. Það vita hundseigendurnir Jón Kristins og Einar Benediktsson að til að hafa hundana góða og undirgefna þarf að rétta þeim góðbita af og til.
Hanna Birna Kristjánsdóttir má ekki falla í þá gryfju að taka nammið, því það dregur úr gagnrýnni hugsun.
Við skulum leyfa Besta flokknum að spila sinn einleik áfram, enda um rýran einþáttung að ræða. Varaformaður Samfylkingarinnar japlar á sömu tuggunni og verður vita máttlaus í samstarfinu.
Bjóða Hönnu Birnu að taka sæti forseta nýrrar borgarstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir uppbyggilega og gagnrýna fjölmiðlun og umræðu. Meira svona. Og leiftrandi þykir mér lýsingin á hundahaldi, skrítið að líkja foringja sínum við hund samt.
Þakka stuðninginn. Kv Ágúst Már
Einhver Ágúst, 11.6.2010 kl. 12:04
Hanna Birna er í vanda, hafni hún tilboðinu verðfellir hún sjálfa sig. Boðaði hún ekki í kosningabaráttunni að allir ættu að vinna saman? Innihaldslaust froðusnakk?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2010 kl. 15:09
Ágúst. Þið eruð í pólitík og hafið gagnrýnt ótæpilega. Enginn kveinkar sér undan þeirri gagnrýni. Nú verðið þið að þola okkur sem ekki kusum ykkur að hafa aðra skoðun á ykkar verkum en þið sjálf;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.6.2010 kl. 16:30
Axel, Hanna Birna getur sýnt sínar bestu hliðar í samstarfi án þess að þiggja vegtyllur úr hendi Dags Gnarr. Taki hún ekki gylliboðum verður henni frjálsara að halda uppi heilbrrigðri gagnrýni á það sem miður fer, okkur borgarbúum til hagsbóta. Að sjálfsögðu er Hanna Birna maður orða sinna og vinnur með þeim sem eru samstarfshæfir og að þeim verkum sem eru til heilla fyrir land og lýð.
Ég leyfi mér að efast um að fangelsi fyrir 50 000 manns fyrir 50 - 70 milljarða króna í stofnkostnað sé verðugt forgangsverkefni fyrir Reykjavíkurborg ásamt ísbirni og tollahliði fyrir utan gluggann minn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.6.2010 kl. 19:26
Það er enginn ávinningur fyrir Hönnu Birnu eða Sjálfstæðisflokkinn að fá embætti fundarstjóra en engin raunveruleg völd, eða málefnasamning sem hann hefur átt aðild að. Þetta er ótrúlega heimskulegt tilboð, til þess eins fram sett að setja múl á Hönnu Birnu og lama eðlilega stjórarandstöðu af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Málið væri allt öðru vísi vaxið ef HB hefði verið með í samningaviðræðum frá upphafi og flokkur hennar fengi skilgreindan og verðskuldaðan þátt í stjórnarsamstarfinu - en svo er ekki.
*
En það er sláandi hvað tilboðið er einfeldningslegt.
Baldur Hermannsson, 12.6.2010 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.