10.6.2010 | 07:10
Örugglega Moggalýgi
Sú frétt mbl.is að fyrrum eigendur Apple-umboðsins, eigendur Baugs hafi tæmt sjóði félagsins, hlýtur að vera á misskilningi byggð.
Það getur ekki verið annað en Moggalýgi að væna þá fjölskyldu einu sinni enn um óheiðarleik.
Hvað ætlar Mogginn og þá sérstaklega Davíð Oddsson að ganga langt í að þjófkenna Jóhannes Jónsson og niðja?
![]() |
Tæmdu viðgerðasjóð áður en félagið fór í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að grínast Heimir eða hefur þú aldrei sjálfur átt Apple tölvu?
Júlíus Valsson, 10.6.2010 kl. 07:19
Ég hef lengi átt Makka , sá fyrsti var Plus. Hvarflar ekki að mér að grínast.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.6.2010 kl. 10:46
Hann hefur þá reynst þér vel og það hefur ekki reynt á abyrgðina. Heppinn þar
Júlíus Valsson, 10.6.2010 kl. 10:50
Makkinn klikkar bara ekki, hvernig sem ég fer þumlum um hann.
Ég er lífsheppinn maður almennt, hvort heldur tekur til Makka, bíla eða kvenna....
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.6.2010 kl. 11:41
Heldur einhver að Heimir sé grínisti?
Ekki ég!
Já, ég hef heyrt að hann sé mjög heppinn í bílamálum
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.6.2010 kl. 16:49
En öllu gamni fylgir nokkur alvara og hún er grá alvaran í þessu tilfelli. Það á sennilega bara eftir að fjölga fyrirtækjunum sem þetta fólk hefur náð undir sig og skilur eftir tóm!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.6.2010 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.