Gjafagjörningar Landsbankans lenda á ţér og mér

Tćplega milljarđur punda eđa 188 milljarđar íslenskra króna runnu frá Landsbanka Íslands til Pálma, Jóns Ásgeirs og fleiri ómaga á framfćri banka og ţjóđar.

Annars stađar er greint frá ţví ađ Landsbanki Íslands hafi afskrifađ 5 milljarđa króna  Rauđsólar fyrirtćkis Jóns Ásgeirs ţegar hann losađi áróđursmaskínur sínar viđ óţćgilegan skuldaklafa.

Hvađa hređjatök hafđi JÁ á Landsbankamönnum? 


mbl.is Milljarđur punda fór til eigenda í gegnum lán og kaup Landsbanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Lárus Welding var bankastjóri Landsbankans í London, ţegar ţessir gjörningar fóru fram.

Skömmu síđar náđi Baugsklíkan yfirráđum yfir Glitni og ţá var Bjarni Ármannsson rekinn ţađan og Lárus ráđinn sem bankastjóri í stađinn.  Hann fékk greiddar 300 milljónir fyrir ađ mćta í vinnuna hjá Glitni.

Allt tilviljun, eđa hvađ?

Axel Jóhann Axelsson, 9.6.2010 kl. 08:50

2 identicon

Ţetta hefđi nú ekkert ţurft ađ lenda á mér og ţér hefđi ríkisstjórnin haft bein í nefinu og látiđ skuldirnar falla ţar sem ţeir eiga ađ falla í stađ ţess ađ ríkisvćđa öll ósköpin.

Spurning hvort viđ ćttum ađ fara ađ selja veiđileyfi á pólítíkusa og útrásarvíkinga.  Gćti náđst örfáarkrónur uppí skuldirnar ţeirra svo börnin okkar og barnabörn ţurfa ekki ađ borga ţetta.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 09:51

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Siđferđi ţessara manna er bágt og á ákaflega lágu plani. ţeir fara vćntanlega ađ lćra hannyrđir til ađ hafa ofan af fyrir sér í áratuga fangelsisvist.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.6.2010 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband