7.6.2010 | 09:54
Mökin ekki aftur tekin
Sóley Tómasdóttir Vinstri grænt blóm í flóru karlhatara á Íslandi hyggst kæra meðborgara sína fyrir opinber ummæli þeirra sem látin voru falla í kosningabaráttunni í maí s.l.
Konan sú hefur margt óviðurkvæmilegt sagt um okkur breyska karlana og ekki gallalausa. Flest af því er ósatt og hreinn rógburður, þótt stöku sinnum hafi henni ratast satt orð á munn, líklegast óvart.
Konugarminum varð það á eiga mök við karl með þeim ógnvænlegu afleiðingum að hún eignaðist dreng. Hún hefur ekki jafnað sig á áfallinu.
Reiði hennar út í karlinn sem gat henni drenginn á nú að bitna á öllum körlum á landinu.
Kannar réttarstöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað skyldu margir frambjóðendur annarra flokka mega segja um þær persónulegu árásir, sem þeir urðu fyrir í kosningabaráttunni. Mest af því, sem maður sá um Sóleyju var ekki alvarlegra en það, að vitna í hennar eigin orð og gerðir á ferli hennar, en margur annar mátti liggja undir lygum og svívirðingum um alls konar hluti.
Kannski er þetta dæmi um kynjaða viðkvæmni.
Axel Jóhann Axelsson, 7.6.2010 kl. 10:16
Það virðist vera "lenska" hér, þegar hinir ýmsu hlutir eru "túlkaðir, að benda, eða ganga út frá því augljósa. Skiptir þá engu, hvort að það sé hér í bloggheimum, fréttum eða þá "lærðum" álitsgjöfum háskólamenntaðra einstaklinga. Kjör Sóleyjar í oddvitasætið, var langt frá því að vera óumdeilt. Þar voru stuðningfólk hennar og þá helst einn þeirra, Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur við HÍ, sökuð um vafasamt hátterni. Þó svo að það hátterni, hafi ekki riðið baggamuninn í úrslitum kjörsins, þá sagði þó formaður kjörstjórnar af sér og deilur komu upp á milli Soleyjar og Þorleifs Gunnlaugssonar, sem einnig sóttist eftir oddvitasætinu.
Sættir náðust reyndar á milli Sóleyjar og Þorleifs, en engin veit nema flokksmenn Vg, hvort þær sættir hafi náð út í flokkinn.
Kristinn Karl Brynjarsson, 7.6.2010 kl. 10:34
Gott dæmi hvernig Sóley lítur á karlmenn.
http://soleytomasdottir.is/?p=129
Gísli Gíslason, 7.6.2010 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.