4.6.2010 | 20:27
Spilltur
Guðlaugur Þór Þórðarson er fjáraflamaður góður. Hann hélt bara að þessar fúlgur kæmu fyrir almenningssjónir. Margir telja að ekki séu öll kurl komin til grafar. Hann leynir enn hverjir greiddu honum margar milljónir króna til að koma dómsmálaráðherra landsins frá. Þeir hinir sömu eru líklega mestu glæpamenn sem þjóðin hefur alið.
"Segðu mér hverjir vinir þínir eru og ég veit hver þú ert", sagði Davíð Oddsson eitt sinn við útgerðar- og fiskvinnsluframkvæmdastjóra að norðan sem var að leita liðsinnis hans sem forsætisráðherra. Þá hafði umræddur framkvæmdastjóri nýlega ráðið lögfræðing glæpamannanna til starfa.
Guðlaugur Þór, eins fær stjórnmálamaður og hann er á aldrei eftir að bera sitt barr eftir hneisuna með greiðslurnar fyrir að koma dómsmálaráðherra þjóðarinnar á kné.
Margir hafa haft gríðarlega mikið álit á Guðlaugi Þór, en hann hefur valdið öllum miklum vonbrigðum.
Farðu frá Guðlaugur Þór Þórðarson.
Við Sjálfstæðismenn sem teljum heiðarleika til dyggðar unum ekki ástandi sem þessu.
Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá Baugi, Fons og FL Group | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðlaugur smánar heiðarlega Sjálfstæðismenn með framferði sínu!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.6.2010 kl. 20:31
sannleikurinn er sagna bestur
Jón Snæbjörnsson, 4.6.2010 kl. 20:34
Það heyrði ég líka í æsku! En hann er stundum vandmeðfarinn!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.6.2010 kl. 20:36
Hann er meginástæðan að ég og fleirri erum hættir að styðja íhaldið, hvort sem er í sveitar eða alþingiskosningum.
Spillt epli eyðileggur alla tunnuna !
Birgir Örn Guðjónsson, 4.6.2010 kl. 20:49
Ég hef lært að henda ónýtu epplunum. Þá eru eftir safarík og góð eppli:) Engin ástæða til að halda að öll séu skemmd.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.6.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.