Sorglegt - öskukallarnir taka völdin

Þá hafa þeir að mest myndað meirihluta um stjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Dagur Eggertsson og Jón G. Kristinsson.

Meirihlutinn var tilkynntur í öskumistri sem grúfði yfir borginni í dag og verður að líkindum kenndur við öskuna.

Þeir kepptust um að reyna að vera fyndnir, Jón og Dagur en tókst síður en svo upp.

Heimskasta borgarstjórn frá upphafi tekur völdin 15. júní,  ef  samstarfið endist svo lengi.


mbl.is Jón Gnarr verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hefur alltaf verið heimskasti bloggarinn þannig þið eigið þó eitthvað sameiginlegt samkvæmt þér...........en þetta verður besta borgarstjórn frá upphafi, það er á hreinu.......

CrazyGuy (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 18:08

2 Smámynd: Benedikta E

Ósköp ertu vitlaus CrazyGuy............!

Benedikta E, 4.6.2010 kl. 18:14

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Enda er hann crazy..Sá sem les bara orð og skilur ekki það sem á milli lína liggur er frekar tregur myndi ég ætla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.6.2010 kl. 18:44

4 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Þið eru föst í vítahring gott fólk.

Þið sem gagnrýnið mann sem gagnrýnir aðra menn.

Osvfr.

Kristinn Bjarnason, 4.6.2010 kl. 18:56

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bloggarar sem skrifa undir dulnefni velja sér yfirleitt nafn við hæfi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.6.2010 kl. 19:12

6 identicon

Er það eitthvað meira vitlaust að fullyrða að þetta verður besta borgarstjórn frá upphafi heldur en að fullyrða það að þetta sé heimskasta borgastjórn frá upphafi? Það held ég nú ekki ..........

CrazyGuy (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 19:36

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Æ,æ crazy gay......

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.6.2010 kl. 20:17

8 Smámynd: Vigfús Pálsson

Ég er ekki í nokkrum vafa um að Jón Gnarr á eftir að standa sig með mikilli prýði sem Borgarstjóri.  Megi hann veiða marga laxa við opnun Elliðánna.  Ég hef hins vegar verulegar efasemdir um Dag blaðrara Eggertsson.  Ég tel að Hanna Birna hafi staðið sig afar vel í sinni borgarstjóratíð.  Næstbesti kosturinn er óvéfenganlega JG.  Ég er viss um að hann svíkur kosningaloforð sitt varðandi tollhlið á Seltjarnarnesið,  enda lofaði JG að svíkja sín kosningaloforð.

Vigfús Pálsson, 4.6.2010 kl. 20:34

9 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

"Heimskasta borgarstjórn frá upphafi tekur völdin 15. júní..."

Getur þú rökstutt þetta með heimskuna fyrir mig???

Haraldur Rafn Ingvason, 4.6.2010 kl. 20:38

10 identicon

Það merkilega við illa rökstuddar gildishlaðnar fullyrðingar er það að þeir sem bera þær á borð vita yfirleitt ekkert um hvað þeir eru að tala... oft sagt að þeir tali með rassgatinu

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 21:11

11 identicon

Svo held ég að allir sem eitthvað hafa hlustað á og fylgst með Jóni Gnarr síðustu ár viti að hann er afburðargreindur... að tala svona um eitthvað sem þú augljóslega hefur ekki nokkra þekkingu á gerir ekki lítið úr gáfnafari neins nema þíns eigin

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 21:20

12 identicon

I thought so Heimir ...

CrazyGuy (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 22:38

13 identicon

Ég hef aldrei skilið þá sleggjudóma að tengja  gaman við heimsku. Hvernig væri að leyfa þessu fólki í nýrri borgarstjórn að sanna sig áður en tjaran og fiðrið er tekið fram?

Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 23:17

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Öskukallarnir taka völdin"  Öskukarlar - hver vill vera án þeirra?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.6.2010 kl. 07:10

15 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Öskukarlar eru góðir á sínum pósti, en fæstir eiga erindi að stjórnveli stærsta fyrirtækis landsins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.6.2010 kl. 09:14

16 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Heimir minn. Ég óska þér og okkur öllum til hamingju með að Jón Gnarr verður borgarstjóri réttlætis og víðsýni í höfuðborginni okkar M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 16:54

17 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Anna Sigríður, ég sé fram á mikla erfiðleika í samstarfi flokkanna og vorkenni þessu vesalings fólki í Bf sem heldur að lífið við stjórnvölinn sé bara leikur;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.6.2010 kl. 18:51

18 Smámynd: Þór Ómar Jónsson

maður veit ekki hvort sé gáfulegra, heimska eða grín eða fúlasta alvara. það var a.m.k. ekki kennt í mínum skóla

Þór Ómar Jónsson, 5.6.2010 kl. 23:30

19 Smámynd: Þór Ómar Jónsson

sorry með "eða"

Þór Ómar Jónsson, 5.6.2010 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband