4.6.2010 | 10:51
Illu heilli tók Pálmi Jón Ásgeir sér til fyrirmyndar
Hvernig getur staðið á því að Skeljungur hafi verið yfir veðsettur eftir að fjármálaséníið Pálmi Haraldsson hafði farið um bækur og bókhald fyrirtækisins. Að eigin sögn lærði Pálmi fræði sín í Svíþjóð um hvernig ætti að breyta yfirveðsettum fyrirtækjum í arðvænlegan rekstur á ný.
Trúr vitneskju sinni tæmdi Pálmi fyrirtækið af fylgjandi eignum og seldi auk þess sem hann fjarlægði öll verðmætustu málverkin af veggjum fyrirtækisins og flutti á öruggari staði, eins og á Sólvallagötuna.
Einhverjum misserum síðar var minnst á þetta opinberlega og sagði Pálmi þá að ást sín á verkum gömlu meistaranna hefði knúið sig til að kaupa þau (af sjálfum sér) og hefði hann greitt í beinhörðum peningum.
Á þeim tímum hefur líklega verið eðlilegt og alvanalegt að ganga um með margar milljónir (30 að mig minnir) í vösunum. Þeir sem efast um það verða að eiga það við sjálfa sig.
Pálmi Haraldsson hefði betur haldið skólagöngu sinni í Svíþjóð áfram og látið íslenskan almenning í friði fyrir snilld sinni og náðargáfu.
Skeljungur seldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eh... og hvað með þessa snilldarkonu sem búin er að leggja sitt af mörkum við að knésetja þrjá banka en er samt "fagfjárfestir" og þess umkomin að bjóða í? Ertu ekki með eitthvað gott á hana líka?
Rúnar Þór Þórarinsson, 4.6.2010 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.