30.5.2010 | 21:10
Fyrstu svikin - Æ meiri svik fylgja
Fyrir kosningarnar til borgarstjórnar sagði mér einn af bakmönnum Besta flokksins, en sá á uppruna sinn í Sjálfstæðisflokknum (en ekki geta stutt hann að sinni vegna styrkþeganna Gísla Marteins og Guðlaugs Þórs), að fyrsta verk Besta flokksins eftir kosningar yrði að semja við Sjálfstæðisflokkinn um samstarf.
Sem betur fer er ég eldri en tvæ vetur og treysti ekki þessu kosningaloforði sem nú hefur verið svikið.
Ef eftirleikurinn verður eftir þessu, er ég viss um að margir nagi sig í handarbökin eftir að hafa kosið Æ.
Ræddu við Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góði Heimir - Hann fer ekki að neinu óðslega - stjórnmálamaðurinn Jón Gnarr - að hætti hagsýnu húsmóðurinnar - geymir hann besta bitann þar til síðast.
Benedikta E, 30.5.2010 kl. 22:05
Vonandi er það rétt Benedikta;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.5.2010 kl. 22:22
Besti flokkurinn getur ekki svikið nein loforð öðru vísi en standa við þá yfirlýsingu sína að hann muni ekki standa við nein kosningaloforð.
Jens Guð, 30.5.2010 kl. 22:43
Læti eru þetta - Dagur er að ræða við sig um samstarf og gnarr er að hlusta á sig um samstarf -
útkoman - "fullt af einhverju handa aumingjunum".
Ólafur Ingi Hrólfsson, 31.5.2010 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.