29.5.2010 | 09:29
Besti flokkurinn er XD - Hanna Birna Kristjánsdóttir áberandi best
Í sjónvarpsumræðunum í gærkvöld kom svo greinilega í ljós að aðeins einn þátttakenda er fær um að gegna stöðu borgarstjóra í Reykjavík.
Þáttarstjórnendum var um megn að fá eitthvað af viti úr munni Jóns Gnarrs, hann opinberaði fávisku sína á öllum sviðum borgarmála og tuðaði um fangelsi á Kjalarnesi. Rekstur fangelsa er ekki á verksviði sveitarstjórna. Ríkið sér um þau mál og hefur gert.
Þáttarstjórnendur gátu ekki varist hlátri þegar Dagur einbeitti sér í sem flestum orðum að forðast að svara spurningum þeirra en malaði og talaði um ekki neitt ásamt því að nota mesta tímann.
Sóley og Ólafur F. eru á sama báti.
Baldvin Jónsson vill byrja á því að leggja niður fleiri hundruð starfa á Reykjavíkurflugvelli og talar svo um að auka þurfi atvinnu.
Helga Þórðardóttir kemst ekki að frekar en Sóley, Ólafur og Baldvin.
Niðurstaðan er, að eini frambærilegi þátttakandinn var Hanna Birna Kristjánsdóttir sem bar af.
VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafa Reykvíkingar virkilega ekki frambærilegra fólk til að leiða lista sína? Að eins ein kona fannst mér tala af viti og hafa vit á því um hvað sveitastjórnarmál snúast um.
Ragnar Gunnlaugsson, 29.5.2010 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.