26.5.2010 | 12:46
Ólafur, dragðu þig í hlé
Ólafur F. Magnússon heimilislæknir skynjar ekki að hans tími er liðinn. Fámennur hópur manna hefur ljáð honum atkvæði sitt af samúð hingað til, en sú hluttekning er liðin undir lok.
Ólafur á að draga sig í hlé og hlífa þar með sínum nánustu.
Ólafur: Könnunin ómarktæk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aumingja karlinn..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.5.2010 kl. 13:04
Já satt segir þú Heimir , þarna gætu leynst nokkur atkvæði fyrir FL-flokkinn , og ei mun af veita , en Hanna Birna er fallin , sem betur fer , en væri ekki meira ráð , og betra , að FL-flokkurinn drægi framboð sitt til baka? ;-)
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 13:06
Ólafur F. líður fyrir það að hafa sprengt upp Tjarnarkvartetinn á sínum tíma og þar með bundið enda á 100 daga borgarstjóraferil Dags B.
Degi þótti það vænt um "stólinn" að hann krafðist þess að Ólafur framvísaði GEÐHEILBRIGÐISVOTTORÐI áður en hann settist aftur í Borgarstjórn. Segir það meira en 1000 orð um "staðalinnræti" hins almenna fulltrúa Samfylkingarinnar í stjórnmálum.
Ég get hins vegar ekki hugsað þá hugsun til enda, án þess að verða flökurt, hvað hefði gerst ef að "Tjarnarkvartetinn" hefði verið við völd í borginni, þegar efnahagshrunið dundi yfir. Þá væri nú við lýði í borginni, uppgjafar og helskattastefna sú, sem stjórnvöld hafa ástundað, undanfarið ár.
Kristinn Karl Brynjarsson, 26.5.2010 kl. 13:24
Ég reikna frekar með því að Hanna Birna verði áfram borgarstjóri, enda færust frambjóðenda og þótt víðar væri leitað;-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.5.2010 kl. 13:29
Já Heimir - það er þín von , en það er BEST að brosa breitt , en heldur þú hún væri ekki betri með Gísla Martein sér við hlið , sérstaklega væri hann í Edinborg , sem dæmin sanna , já Heimir horfðu á bónblettina ekki skítinn eftir þessu pólitísku reynslubolta .
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 13:35
Átti að vera : " , , , eftir þessa pólitísku reynslubolta. "
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 13:59
Ólafur hefur nákvæmlega sama rétt og allir aðrir til að bjóða sig fram, það er hlutverk kjósenda að velja hann eða hafna á kjördag. Það er ekki hlutverk Stöðvar 2 eða annarra fjölmiðla að forvelja frambjóðendur fyrir kjósendur og matreiða þá að eigin smekk.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2010 kl. 14:08
Það verða mörg steindauð atkvæði í kjörkössum Reykvíkinga á laugardaginn.
Björn Birgisson, 26.5.2010 kl. 14:16
Stöð2 og reyndar RÚV líka hafa nú ekki staðið sig neitt afburðavel í hlutlausri miðlun frétta. Reyndar sleppur Stöð2 undan dómi, enda ekki með hlutleysi bundið í lög, eins og RÚV.
En auk þess að ætla að halda þremur framboðum frá "panelnum" finnst mér það frekar klént að ætla þessum umræðum bara 30 mínútur. Með blaðri "spyrils" og innskotum, þeirra framboða, sem ekki fá aðgang í umræðuþáttinn, má ætla að hver hinna fimm sem þar sitja, fái í mesta lagi 4-5 mínútur, til utlistunnar á stefnu síns flokks.
Kristinn Karl Brynjarsson, 26.5.2010 kl. 14:20
Björn ! Og það er langur vegur frá - að þau atkvæði verði þau fyrstu sem verði steindauð - þau eru þó betur stödd þar en hjá einum ónefndum FLokk .
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 14:28
Hörður! Hvaða flotta lokk ertu alltaf að tala um..Lokkinn hennar Hönnu Birnu? Gæti sem best trúað því upp á þig!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.5.2010 kl. 14:37
Mig svíður ef Hanna Birna á eftir að líða fyrir mútuþægni ákveðins borgarfulltrúa. Hún á það ekki skilið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.5.2010 kl. 14:45
Silla mín ! Hvernig í ósköpunum dettur þér það í hug - eða heldur þú ég geti ekki lokkað hana ?
Æ - ég held mig skorti löngun , þar skortir hana reynslu , því hún er búin að eyða öllu sínu púðri í Villa Vill og súkkulaðibarnið sem getur verið í skóla út í Edinborg jafnframt því að stunda "vinnu" hjá okkur hér í borginni - ekki skrítið að til skuli vera fólk , sem vill viðhalda þessu ? áfram í borginni , eða hvað fynnst þér Silla - spyr ekki Heimi því ég veit það þjónar engum tilgangi , því er nú andsk. verr og miður .
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 14:50
Hörður! Ég er búin að vera í læri hjá Heimi og er að fá hægri slagsíðu:)..Mér líst nefnilega best á Hönnu Birnu af frambjóðendunum í Borgarstjórnarkosningunum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.5.2010 kl. 15:45
Jón Gnar vill ekki Hönnu. Tómt mál að tala um.
Sigurður Þórðarson, 26.5.2010 kl. 16:11
Það verður þá myndaður meirihluti án Jóns Gnarrs.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.5.2010 kl. 16:45
Silla Silla Silla ! Í skóla ?????????????????????????????
Ég skal taka þig í skóla , ég skal kenna þér hvernig pólitísk viðrini kjósa , en það er nokkuð , sem er langt því frá nokkuð til að skammast sín fyrir , öðru nær , því það eru pólitískustu mennirnir .
Sjálfsagt þarf ég ekki að segja þér , að það getur verið réttlætanlegt að kjósa FL-flokkinn á Suðurnesjum , þótt óviturlegt sé , með öllu , að gera hér í borginni .
En mér heyrist ég þurfa að taka þig í pólitíska skólagöngu , þú hefur ekki haft gott af að lesa bullið í honum Heimi , nema þar sem hann nær sér á skynsamlegu línuna , en það á alls ekki við , er hann talar um pólitík , nanast allt annað .
Heimir ég treysti því að þú lesir þetta ekki .
Hörður B Hjartarson, 26.5.2010 kl. 17:53
Ég finn dálítið til með Ólafi F.
Eymingja karlinn.
Sáuð þið þáttinn?
Eymingja, eymingja karlinn.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.5.2010 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.