20.5.2010 | 21:09
Nánari fréttir óskast
Ástandið í Taílandi er alvarlegt og erfitt. Lítið er hér í fréttum um annað en óeirðirnar í Bangkok. Þessi frétt og viðtal viðJón Orm Halldórsson er því hvalreki á fjörur þeirra sem hafa áhuga á Asíulöndunum.
Mörgum þykir vanta fréttir frá norðrinu Chang Mai, Mae Hong Song, Chain Rai, frá Norð austur Udon Thani, Mukdahan o.fl. Þá eru engar fréttir frá Ayutthaya, Lop Buri, Khorat og Surim svo nokkrir staðir séu nefndir.
Margir Taílendingar eru hér á landi og held ég að flestir séu frá fátækari héruðum landsins. Þá þyrstir í fréttir af heimahögum sínum.
Suðrið er eftir, Rayong, Chon Buri, Chantanaburi, Hua-Hin, Pukhet o.s.frv.
Landið er stórt og víðáttumikið og íbúarnir um 65 milljónir.
![]() |
Reiði í landi brosanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 1033345
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér. Ég veit um eina sem sárvantar upplýsingar.Talað var um það í fréttum að norð-austur héruðin væru að einhverju leiti undir. En hvað með Pattaya, ferðamannastaðinn? Já margir vilja fá fréttir frá átthögum sínum..Fæstir sem hér á Íslandi búa eru frá í Bankok þaðan sem fréttir eru endalaust sagðar.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.5.2010 kl. 21:37
Íslendingur sem býr í Chiang Mai sagði mér að þar væri ástandið mjög alvarlegt, verið að brenna niður byggingar og bardagar á götum úti.
Óskar, 20.5.2010 kl. 23:11
Það er fjallað dálítið um þetta í Keiser Report No44: http://maxkeiser.com/2010/05/20/kr44-keiser-report-markets-finance-scandal-and-the-gold-standard-with-j-s-kim/
Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2010 kl. 04:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.