Vonandi hefur Steinţór heilbrigđa sýn á heiđarleik og réttlćti

 Vonandi fer Steinţór Pálsson nýr bankastjóri vel međ völd sín hjá bankanum. Völdin eru mikil í ţjóđfélagi sem er í sárum og sárvantar heiđarleik og réttsýni í allar leikreglur. Amx.is hefur ítrekađ bent á háskaleik Arions varđandi Haga. Ţar get ég engu viđ bćtt, en lćt ţess getiđ ađ mér blöskrar spillingin sem ţar er á ferđ og nýtur velvilja ríkisstjórnarinnar og stjórnarflokkanna.
Amx. segir: 

"Arion banki sendi smáfuglunum harđorđa athugasemd í kjölfar ţess ađ smáfuglarnir höfđu hvíslađ um ţá stađreynd ađ Sigurjón Pálsson, mágur Ara Edwald forstjóra 365 miđla, skuli koma ađ málefnum Haga. Í athugasemdum bankans sagđi, međ feitletrun smáfuglanna:

Sigurjón hefur veriđ varamađur í stjórn Haga og hefur veriđ áheyrnarfulltrúi á stjórnarfundum fyrirtćkisins. Hann hefur ekki setiđ neinn stjórnarfund sem fullgildur stjórnarmađur. Hann hefur ţví hvorki veriđ međ tillögu- né atkvćđarétt og ţví ekki getađ haft nein áhrif á ákvarđanir fyrirtćkisins.

Smáfuglarnir sjá eins og allir ađrir ađ hér segir bankinn ađeins hálfan sannleikann og reynir ţannig ađ leiđa fólk afvega. Var Sigurjón ekki í ţriggja manna stjórn 1998 ehf., móđurfélags Haga? Og er kannski ţar enn?

Í frétt Viđskiptablađsins frá 30. október 2009 sagđi:

Viđ ţetta settust tveir starfsmenn Kaupţings, lögmennirnir Sigurjón Pálsson og Regin Freyr Mogensen, í stjórn 1998 ehf. og heimilisfang félagsins fćrđist í höfuđstöđvar bankans. Auk ţeirra situr Jóhannes Jónsson, oftast kenndur viđ Bónus, í stjórninni.

Facebook - Sigurjón Pálsson
Sigurjón Pálsson hefur ađ sögn Arion banka ekki nein áhrif á ákvarđanir Haga en samt situr ţó samt í stjórn 1998 ehf sem er móđurfélag Haga.

Ćtli ţađ sé mat Arion banka ađ mađur í stjórn móđurfélags hafi engin áhrif á ţa sem gerist hjá dótturfélagi ţess? Ćtlar bankinn ađ standa viđ orđ sín um ađ Sigurjón Pálsson hafi engin áhrif haft á ákvarđanir Haga á sama tíma og hann situr í stjórn móđurfélagsins?

Ljóst er ađ Arion banki ţarf ađ gera hreint fyrir sínum dyrum hvađ Sigurjón Pálsson varđar. Bankinn getur ekki horft fram hjá ţví ađ Sigurjón er mágur Ara Edwald og náfrćndi Sigurjóns Ţ. Árnasonar fyrrum bankastjóra Landsbankans. Bćđi Ari og Sigurjón eru í ţungamiđju Baugsveldisins - einn sem forstjóri fjölmiđlanna og hinn sem útlánastimpill í Landsbankanum. Alvarlegt er ađ slá ryki í augu almennings međ ţví ađ láta ţađ ónefnt sem öllu máli skiptir.

Hitt er svo ađ furđulegra ađ viđskiptabanki ćtli ađ tryggja Jóni Ásgeiri sem mest völd yfir íslenskum fjölmiđlum og íslenskri verslun en freisti ţess á sama tíma ađ njóta sjálfur örlítils trausts. Ţó ţetta tvennt geti ekki fariđ saman."


mbl.is Steinţór bankastjóri Landsbankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband