20.5.2010 | 13:36
Má hvergi skemma möguleika á sakfellingu
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis, hlýtur að hafa ríkar ástæður fyrir því að neita að tjá sig um málefni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Maðurinn sá hefur fullar hendur fjár og getur keypt alla þá bestu lögfræðiþjónustu sem völ er á. Óvarleg ummæli formanns slitastjórnar Glitnis gætu því hæglega komið meintum sakamanni til góða. Það má ekki gerast.
Jón Ásgeir hefur verið hluti af lífi fjölmargra Íslendinga um langt árabil, engum til farsældar. Nú eru allar líkur á að aðför hans að lífskjörum okkar sé á enda og eigum við þá ósk heitasta honum til handa að hann fái þau málalok sem hann hefur til unnið.
Slitastjórnin má ekki ekki á nokkurn hátt skemma þetta tækifæri til að koma lögum yfir þrjótinn.
Enn engar upplýsingar um mál Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi er þessi tilgáta rétt, það er mjög nauðsynlegt að klúðra þessu ekki, nógu oft hefur réttlætisgyðjan þurft að lúta í gras fyrir þessum mönnum.
Kjartan Sigurgeirsson, 20.5.2010 kl. 15:35
Réttlætisgyðjan þreytist ekki á að standa með vogina og lagabókstafinn að bíða verkefna;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 15:37
Það er of mikið búið að koma fram um þetta mál fram til þessa að þessi rök séu réttlætanleg. Þetta er bara listi yfir eignir, nóg að segja já listinn kom, eða nei listinn kom ekki. Svo er annað mál, ef listinn er gerður opinber þá er mun auðveldara að komast að því hvort verið sé að leyna einhverju þar sem almenningur getur kannski bent á hvað vantar.
Allur feluleikur kemur mér fyrir sjónir eins og það sé verið að leyna einhverjum skít sem má ekki komast upp og er gróðrarstía fyrir spillingu.
Tómas Waagfjörð, 20.5.2010 kl. 19:11
Tómas, eigum við ekki að virða þögnin til betri vegar fyrir Steinunni Guðbjartsdóttur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 19:16
Hún hefði þá átt að þegja allann tímann, núna vekur þögnin upp spurningar um eitthvað óeðlilegt.
Tómas Waagfjörð, 20.5.2010 kl. 19:52
Þetta má til sanns vegar færa. Maður var hissa á fullyrðingum hennar og lausmælgi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.