Átta milljarða króna bruðl

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sér það sem allir Íslendingar sjá nema þau Jóhanna, Steingrímur og Össur. Íslendingar vilja ekki fyrir nokkurn mun inn í Evrópusambandið. Samt halda þau áfram og beina fjármunum og orku frá viðameiri verkefnum í þessa hít.

Talað er um að sjö milljarðar króna fari í umsóknarvinnuna. Einn milljarður fór í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Samtals hefur Samfylkingarfólkið því eitt átta milljörðum króna í einskisverða hluti.

Er ekki kominn tími til að loka glugganum svo meiri peningum verði ekki fleygt út? 


mbl.is ESB efast um umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Tilfinning! "margir hafa á tilfinningunni að ESB beiti óbeinum þrýstingi gegn Íslendingum" Það er mikil andstaða gegn umsókninni og þegar heyrist svo um alla milljarðanna sem er hent út í loftið sígur enn meira í landann. Á sama tíma les maður um lokun sjúkradeilda og afnám niðurgreiðlsna á lyf!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.5.2010 kl. 07:53

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki gleyma, Silla að þeir eru að þrýsta á okkur að borga Icesave, þessir ruddar!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 10:32

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og ég held að þeir sem eru fylgjandi aðild ættu að fylgjast vel með hvernig er komið fram við Grikki núna. Mér finnst, af fullkominni lítilsvirðingu..Jú, segir Angela Merker, við skulum hjálpa ykkur núna aularnir ykkar en bara einu sinni!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.5.2010 kl. 10:56

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Svo er EB á hraðri leið með að stofna her eða sameina sína. Við þyrftum þá að taka þátt!!!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband