18.5.2010 | 21:08
Hvað þurfum við til að skrimta félags- og tryggingamálaráðherra?
Það er greinilegt að foringjar stjórnarflokkanna ætla ekki að bjóða sig fram til næstu kosninga til Alþingis. Þau ráðast ítrekað á þá sem hafa minnst á milli handanna, en lofa svo Range rover- og Hummerfólkinu milljóna aðstoð. Hvert dæmi fyrir sig sem þar er lofað getur numið árslaunum öryrkja eða ellilífeyrisþega.
Þetta leggur félags- og tryggingaráðherrann blessun sína yfir.
Hver skyldi vera lágmarks fjárhæð til að skrimta árið, hr. Árni Páll Árnason?
![]() |
Árás stjórnvalda á félagslega kerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haframjöl er ekki dýrt
Tjöld fást í rúmfatalagernum fyrir litinn pening
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 21:23
Veit ég það, Æsir en hvað kostar að lifa?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.5.2010 kl. 21:37
Við lifum kannski í tjöldum Heimir, von bráðar:) Þá er gott að vita að þau kosti lítið!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 21:43
Alvöru norrænar velferðarstjórnir eru með lágmarksframfærsluna á hreinu!!!!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.5.2010 kl. 21:50
Það er aðeins einn maður á Íslandi sem veit svarið við þessu Heimir. Það er Pétur Blöndal, hann hefur flutt margar innblásnar ræður á Alþingi um hve lítið nægjusamir þurfa til lífsviðurværis. Það var að vísu meðan hann var stjórnarþingmaður, kann að vera að hann vilji smyrja dulitlu á sneiðina núna. En endilega spurðu Pétur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.5.2010 kl. 22:00
Axel, er það ekki fyrir neðanvirðingu norræns velferðarríkis að kunna ekki skil á lágmarks þörfum íbúa?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.5.2010 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.