17.5.2010 | 18:54
Borgarstjóraefni - Hönnu Birnu treysta nær allir
Besti flokkurinn er stærstur í borginni samkvæmt skoðanakönnun. Fengi sex menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn fengi bara fimm menn.
Spurning vaknar um við hverja Bestir munu semja um meirihluta í borginni.
Sennilegasti samstarfsflokkurinn hlýtur að vera Sjálfstæðisflokkur sem myndi leggja borgarstjórann til.
Það má reikna með að viðsnúningur verði þegar upp verður staðið og að Sjálfstæðismenn fái 6 menn og Besti flokkurinn fimm.
Besti flokkurinn stærstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Starfandi borgarstjóri á hverjum tíma hefur alltaf komið best út úr könnunum sem þessum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 19:15
Vesen að Ólafur F. er ekki inni, þar færi borgarstjóraefni með reynslu...
Haraldur Rafn Ingvason, 17.5.2010 kl. 19:22
Hanna Birna ber af öðrum frambjóðendum; eldklár, heiðarleg og dugnaðarforkur, sem ekki berst á.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 19:34
Nei takk.
Ekki að það séu neinar fréttir komandi frá mér :)
Rúnar Þór Þórarinsson, 17.5.2010 kl. 19:39
Það er samt gott að vita hug þinn, Rúnar!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 19:44
EKKI SKOÐA HANN ALLAN! ÉG ER MEÐ SJOKKERANDI SKÚMASKOT!
Rúnar Þór Þórarinsson, 17.5.2010 kl. 19:57
Sjálfstæðisflokkurinn Heimir, hvernig væri nú að víkka sjóndeildarhringinn aðeeins. Líf á jörðu er mögulegt á FLOKKSINS, nema hann sé guðlegt afl.
Finnur Bárðarson, 17.5.2010 kl. 20:07
Hanna Birna er ekki Sjálfstæðisflokkurinn, Finnur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 21:48
Það væri þjóðarsmán ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Nenni ekki að rökstyðja það. Þarf þess ekki. Það er svo augljóst. Enginn einn flokkur hefur gagnast þjóð sinni jafn illa, þrátt fyrir góða spretti á stundum. Þrátt fyrir góðan vilja á stundum, en endalausar vitlausar ákvarðanir, sem reyndust þjóðinni þungbærari en tárum taki. Til lukku Jón Gnarr!
Polli, 17.5.2010 kl. 22:11
Hanna Birna fyrrverandi aðstoðarmaður eins af glæpamönnunum í Landsbankanum. Hver treystir ekki svoleiðis kvensu?
Hamarinn, 17.5.2010 kl. 23:27
Já það er athugavert hvernig þú reynir að túlka skoðanakönnun sem Sjálfstæðisflokkurinn gerði sjálfur og aðeins var spurt um Hönnu Birnu á guð má vita hvað marga mismunandi vegu, það þýðir ekki að hún sé borgarstjóri eftir 2 vikur þegar við verðum með 8 manna meirihluta.
Bestu kveðjur Einhver Ágúst 13 sæti Besta flokksins.
Einhver Ágúst, 17.5.2010 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.