17.5.2010 | 17:20
Skref í átt að réttlæti
Riftun á niðurfellingu persónulegra ábyrgða vegna lána til stjórnenda Kaupþings er lítið skref í áttina að jafnrétti. Okkur þyrstir í fregnir af aðgerðum í réttlætisátt.
Það þar ekki að tíunda það hversu fólki var mismunað hér ásvokölluðum góðæristímum. Enginn veit betur um ójafnræðið en þeir vesalings menn sem þáðu og þáðu á sama tíma og þeir gengu á milli bols og höfuðs margra fjölskyldna í landinu.
Sigurður Einarsson er gleggsta dæmið þar um.
Niðurfellingu ábyrgða rift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það gott siðferði að mennirnir sem blekktu og sviku starfsmenn sína lofuðu og sviku - seldu svikna vöru - allt í þeim tilgangi að sýna hvað þeir væru klárir geti síðan með tilstyrk skilanefndar - eftir 19 mánaða "vinnu" gert starfsmennina ábyrga fyrir glæpastarfssemi Tvíhöfða í KB?
Ég held að það vanti eitthvað þarna inn á milli.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.5.2010 kl. 17:48
Ætli að þeir hafi ekki gert sér grein fyrir því, Ólafur að ekki var allt með felldu varðandi lánveitingar til þeirra. Við megum ekki vera blindir á óhæfuverk samflokksmanna okkar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 18:19
Sammála því - en burtséð frá flokkum - Tvíhöfði KB blekktu allt og alla-
það er með ólíkindum hve snjallir ( og gengdarlaust ósvífnir þeir voru (eru) )og siðblindir
líka gagnvart sínum nánustu starfsmönnum. Ég veit um eitt tilfelli þar sem yfirmaður í fyrirtæki reyndi að fá starsfólk sitt til þess að fjárfesta í fyrirtæki sem stjúpi hans veitti forstöðu nokkrum dögum fyrir hrun þess fyrirtækis.
Sá aðili er áberandi í þjóðfélaginu í dag.
Hinsvegar treysti enginn starfsmaður þessum einstaklingi þannig að ekkert varð af kaupum. Hinsvegar náði hann að blekkja starfsmenn og kosta þá stórfé með öðrum hætti.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.5.2010 kl. 19:43
Því fyrr sem við hreinsum til í flokknum, (við erum ennþá með nokkur lík í lestinni, sem við eigum eftir að grafa), því betra;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.