17.5.2010 | 13:03
Geir þjóðnýtti - Jóhanna einkavæðir
Hrein vinstri stjórn er heldur betur öfugmæli. Við upphaf hrunsins sá Geir H. Haarde til þess að þrír stærstu bankarnir voru þjóðnýttir áður en eigendur þeirra næðu að setja þjóðarbúið endanlega á hausinn.
Nú er heldur betur breyting á. Hreina vinstri stjórnin undi forsæti Jóhönnu Sigurðardóttir krata og Steingríms J. Sigfússonar komma hefur heldur betur staðið í einkavæðingu. Nú þegar búin að einkavæða tvo stærstu bankana án þess að vita hvort eigendurnir eru þeir sömu og áður en Geir þjóðnýtti þá. Hreina vinstri stjórnin hefur haft Jón Ásgeir Jóhannesson sem fulltrúa gamla Landsbankans, sem er í ríkiseigu í stjórnum erlendra fyrirtækja, þar sem Jón Ásgeir hefur kynnt sig sem sérstakan fulltrúa vinstri stjórnar Jóhönnu og Steingríms.
Enn hyggst hin hreina vinstri stjórn Jóhönnu og Steingríms einkavæða og það orku jarðar og færa hana í hendur útlendinga. Í því tilviki veit ríkisstjórnin hvað hún er að gera, öfugt við einkavæðingu bankanna, eða hvað?
Verður hægt að ljúga upp á þessa stjórn að henni genginni?
Magma eignast 98,53% í HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað var nú Steingrímur að mótmæla. Hann lítur greinilega illa út fyrir VG þessi gjörningur..En hver ræður í landinu? Mér er spurn.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.5.2010 kl. 13:09
Eftir að hafa einkavætt Glitni og Kaupþing, sem heita eitthvað annað núna, án þess að vita hverjir eigendurnir eru, selja þau svo orkuna úr landi, þvert á stefnu sína.
Það er bara eftir öðru, ekki orð að marka Vinstri græna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.