21.1.2007 | 08:50
Ekki afskrifa Framsóknarflokkinn.
Það er alls ekki ósennilegt að ríkisstjórnin haldi velli í komandi kosningum. Framsókn á eftir að bæta við sig ef að líkum lætur. Það hefur gerst við undanfarnar kosningar að framsóknarmenn koma inn frá gegningum hvort heldur það er í sveitum eða bæjum landsins og kjósa sinn flokk. Jón Sigurðsson á örugglega eftir að gefa í þegar nær dregur kosningum og hann hefur vanist fjölmiðlaljósinnu betur. Einnig hefu Valgerður átt fína spretti sem og Guðni. Reyndar er óvíst hvaða skarð Kristinn H. skilur eftir sig, en það mun verða bætt upp á öðrum vígstöðvum.
Fylgi VG og Frjálslyndra eykst samkvæmt skoðanakönnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:53 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja ja tad getur vel verid ad teir slefi eitthvad meira fylgi inn, en tetta er hormuleg utkoma fyrir flokkinn, algjor nidurlaeging. Minnsti flokkurinn a Althingi. Hver rustadi fylgi Framsoknarflokksins. Svarid er Halldor Asgrimsson med thumbi sinu og stefnuleysi. Tjonkunin vid Bandarikjamenn og Iraksstridid. En margt fleira kom til s.s. afstadan til Oryrkja. Hvernig hann og David hogudu ser gagnvart Forseta Islands. Ver einir vitum, ver einir radum. Tetta hrokatal ! Jon Sigurdsson er gegnheill og velviljadur Framsoknarmadur og miklu meiri alvoru Framsoknarmadur heldur en HA. En hann a samt ekki eftir ad na ad baeta fyrir hormungar forvera sins. Og eitt er vist ad ekki fer eg ur fjosinu til ad kjosa flokkinn to svo eg hafi einhverntiman gert tad. GI
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 11:13
Þó að þú munir sleppa því Gunnlaugur hygg ég að genin segi til sín þegar að úrslitastundu dregur. Þá er máttur góðrar auglýsingar mikill eins og þú veist og ekki skortir féð hjá þeim Finni Ingólfs, Sigurði Einars og Ólafi Ólafs.
Sjáum hvað setur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2007 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.