14.5.2010 | 19:53
Þeir réttu engum hjálparhönd nema í sviðsljósi fjölmiðla
Þegar ég var kominn í þrot með minn rekstur fyrir nokkrum árum, stóð upp á mig hjá Landsbanka Íslands. Ég óskaði eftir skilningi hjá bankanum, en allt kom fyrir ekki. Mér var sagt að sömu vinnubrögð giltu fyrir alla.
Þá reyndi ég að fá álit eða viðbrögð formanns bankaráðs og annars bankaráðsmanns, en þessir herra voru þá þegar of uppteknir við að sjúga sjálfir milljarða út úr bankanum og sinntu ekki erindi mínu.
Það var líklega mín gæfa, að vinna mig sjálfur upp aftur, án hjálpar frá þessum öðlingum. Þeir réttu engum hjálparhönd nema í sviðsljósi fjölmiðla.
250 milljarða bótakröfur hugsanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru greinilega allir misjafnir Heimir:( Jón er ekki sama og sr. Jón. Heimir er ekki sama og sr. Heimir.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.5.2010 kl. 19:59
Sr. Heimir var gæfumaður;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 20:05
Ég líka:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.