13.5.2010 | 16:31
Kókaín á Litla Hrauni?
Fíkniefnaorðið fer ekki af fangelsum landsins. Oftast er talað um fíkniefnaneyslu fanga á Litla Hrauni. Þangað virðist hafa verið auðvelt að smygla ýmsum tegundum dóps þrátt fyrir nokkurt eftirlit.
Senn hefst nýr kafli í sögu tukthúsa hér á landi þegar hvítflibbarnir og hvítnasirnar fylla hvert pláss.
Sagt er að venjulegir fangar kvíði þessu mjög því verðhækkun á dópi er fyrirsjáanleg næstu 10 til 15 árin.
Fyrir skömmu síðan var mér hótað málsókn hér á blogginu fyrir að hafa nefnt kók í sambandi við ákveðinn verðandi tukthúslim. Tók eiginkonan því svo að ég væri að saka hennar mann um neyslu kókaíns. Það hafði ég ekki gert, en tók ábendingu hennar vel.
Þegar þessir vesalingar sem eru á leið bak við lás og slá, eru þeir líklega dauðhræddir um að missa fjölskyldur sínar. Vonandi verður veröldin þeim ekki svo grimm.
Stefnan í höndum lögmanna Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir! Er ekki von til þess að innflutningur minnki? Það eru engir venjulegir Jónar sem fjármagna kaup á eiturlyfjum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.5.2010 kl. 16:36
hef ekki hugmynd um hvort þeim tekst að minnka innflutninginn. Þeir hljóta að vera fjáðir sem kaupa óþverrann.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2010 kl. 17:07
Ég var nú að hugsa um þá sem hafa selt öðrum. Það eru engir venjulegir JÓNAR sem flytja þetta inn..Þannig hefði þetta átt að skrifast. Skyldu þeir ekki fyrirfinnast innan um þetta hyski sem kannski verður á Hrauninu á næstunni?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.5.2010 kl. 18:25
Eftir helgina verður komið að slitastjórn Landsbankans að ákæra. Kaupþing er komið vel á veg í kerfinu, einnig Glitnir. Svo kemur Landsbankinn eftir helgina.
KGL. Kókaín, glyðrur og lauslæti.
Polli, 13.5.2010 kl. 18:42
Silla, Jón Ásgeir var stór hluthafi í kjötvinnslu ásamt með tannlækni nokkrum. Fyrirtækið var notað til að þvo dóppeninga. Aðallega fyrir sölu á kókaíni. Mikið leiðindamál á sínum tíma. Jói, (oft kenndur í Bónus) kom fram fyrir þeirra hönd og sagðist ekki vilja svona óþverra og sagði viðskiptunum upp. Það var auðvitað sjálfgert. Ég vil ekkert vera að rifja upp nafn tannlæknisins, en margir muna þessa daga. Hvort JÁ komi nýju fyrirtæki á laggirnar til að sjá þeim fyrir kókaíni mun kannski koma í ljós. Annars er sjaldnast varpað ljósi á slík fyrirtæki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2010 kl. 18:58
Polli, vonandi fáum við pakkann sem fyrst frá LÍ, ef Sérstakur hefur við;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2010 kl. 18:59
Var þér hótað af einhverjum Heimir? :) Jahérna! Enn hvað ég verð hissa, eða þannig séð...hehe...
Óskar Arnórsson, 13.5.2010 kl. 21:12
Hótað "lögsókn og sakfellingu" eins og það var svo vingjarnlega orðað.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2010 kl. 21:22
Hvað hét kjötvinnslan og hvað heitir tannlæknirinn? Því skyldi Jón Ásgeir þurfa að þvætta fjármagn, þegar hann gat gengið að öllu því fjármagni sem hann vildi í bönkunum? Varð Þetta að dómsmáli? Ertu ekki bara að bulla um eitthvað sem þú veist ekkert um? Var þér hótað? Af hverjum og hvers vegna?
Þú átt að leggja allar þær "staðreyndir" sem þú þekkir á borðið - eða steinhalda kjafti annars - skorti þig kjarkinn til að standa við orðin þín. Ef þú veist betur, ættir þú ekki að óttast lögsókn hinna seku. Ertu maður eða eða mús?
Mundu þau orð sem þú gerir að þínum:
Fel Drottni vegu þína og treystu honum, hann mun vel fyrir sjá.
Stattu þig strákur, sá sem gengur á Guðs vegum getur ekki haft rangt fyrir sér og hlýtur að vera innblásinn guðlegum krafti til að takast á við auðvirðileg réttarhöld, sem munu leiða hið rétta og sanna í ljós.
Sigrar ekki réttlætið alltaf að lokum?
Polli, 13.5.2010 kl. 21:36
Mér er líka hótað lögsókn og barsmíðum...ég veit ekki hvað á að koma fyrst. Og mér er alveg sama...einn er búin að kæra mig fyrir að stela peningum af sér. Hann fékk samt kvittun fyrir greiðslunni. Ég notaði peninginn til að setja upp meðferð fyrir kókaínfíkla....www.scandicpro.se Hann er velkomin í fría meðferð. Hann er bara illa farin útrásarvíkingur...kallgreyið... :)
Óskar Arnórsson, 13.5.2010 kl. 21:39
Polli. þetta sem Heimir er að segja er ekkert Ríkisleyndarmál. Það vill svo til að ég veit að hann segir nákvæmlega rétt frá. Ef eitthvað er, er hægt að bæta verulega við þetta. Það er annars rétt að ekki þarð að þvo peninga á Íslandi. Landið er búið að vera stærsta þvottastöð í Evrópu í 15 ár. Fyrir allskonar glæpafélög...
Óskar Arnórsson, 13.5.2010 kl. 21:43
Polli, við skulum spara stóru orðin. Ég myndi aldrei tala við mann á götu úti sem hylur andlit sitt og vaxtarlag. Það gerir þú á blogginu með dulnefni þínu.
Ég hef í engu ofsagt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 11:33
OK, drengir mínir. Þá er ekkert ofsagt og allir sáttir með að láta kyrrt liggja.
Polli, 14.5.2010 kl. 11:45
Nöfnin getur þú fundið Polli með smá rannsóknarvinnu. Fyrsti stafurinn í kjötvinnslunni er R og fyrsti stafurinn í nafni tannlæknisins er E.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 13:41
Lögreglan veit af þessu Polli og mörgu sinnum meira enn þessu....Ísland sem heild er í rannsókn hjá öðrum löndum sem glæpasamfélag. USA er með rannsókn, bretar, Svíar ( voru fyrstir að vara við Íslandi af öllum) og einhverjir fleyri kanski....já við sjálfir loksins. Þá bara ein spurning: "Hvað tók það almenning á Sikiley langan tíma að skilja að eyjunni þeirra var stjórnað af Mafíunni? Og hversu langan tíma tók að skilja hverjir voru með og hverjir ekki? Og hvernig hefur tekist að stoppa hana af? .....Og svo framvegis...
Óskar Arnórsson, 14.5.2010 kl. 14:50
Polli, þú kemur ekki að tómum kofanum þar sem Óskar er. Hann gjör þekkir þessi mál.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 15:04
Það má nú segja. Er ég kannski í Mafíunni án þess að vita það?
Polli, 14.5.2010 kl. 15:16
Um hvað ertu nú að tala?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.5.2010 kl. 15:25
Ég er alveg viss um að margir störfuðu í Sikiley árum saman og unnu fyrir mafíuna án þess að nokkurtíma hugleiða það einu sinni Polli. Enn ef spillig væri bara kölluð "íslensk listgrein", þá er bara að verða fyrsta landið í heimi að viðurkenna glæpi og spillingu sem listgrein og spilla síðan restiini af Íslendingum. Það getur varla verið svo stór hópður þegar menn fara í saumana á því sem þeir eru að gera...ég er búin að vera innan um mafíósa í tuttugu ár í mörgum löndum, og maður verður ekki beint heilagur af því skal ég segja þér.. .þó það sé bara vinna.
Óskar Arnórsson, 14.5.2010 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.