12.5.2010 | 23:16
"Þeir stálu öllu lauslegu"
Þar sem ég sit við tölvuna sé ég flæðarmálið þar sem Jói í Bónus og sonur hans vildu kosta uppfyllingu þegar þeim var úthýst með verslun sína á Seltjarnarnesinu.
Stórmennin móðguðust þegar lóðin sem verslunin stóð á var seld undir íbúðarhúsnæði. Þeir sögðu að ástæðan væri pólitísk og sérstaklega beint að þeim.
Nú þegar séð er fyrir endann á drottnunartíma þeirra er margs er að minnast.
Þeir breyttu verslunarháttum; mútuðu samkeppnisyfirvöldum, neytendasamtökum, eftirlitsmönnum, stjórnmálamönnum og reyndu meira að segja að múta forsætisráðherra, sem alltaf stóð í fæturna og vissi hvaða menn feðgarnir höfðu að geyma.
Það er útilokað annað en margir skammist sín núna fyrir þjónkunina við þá s.l. fimmtán ár.
"Þeir stálu öllu lauslegu" verður sameiginleg grafskrift þeirra.
Farið hefur fé betra.
Umtalsvert tjón fyrir Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ..farið hefur fé betra.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.5.2010 kl. 23:17
Við þurfum ekki að búa við ofríki og kúgun þeirra lengur;-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.5.2010 kl. 23:20
Hefur einhver hugleitt hvað hefði gerst ef Davíð hefði ekki haldið í þá og svo á endanum ekki lánað Glitni?
Hefur einhver af þessum "Davíðs höturum" hugleitt það?
Komandi kynslóðir munu þakka Davíð er þeir lesa sögu okkar.
Halla Rut , 13.5.2010 kl. 01:07
Mikið rétt, Halla Rut.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2010 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.