12.5.2010 | 20:37
Embætti ríkissaksóknara óþarft að mati Björn Vals Gíslasonar
Björn Valur Gíslason vill að með atbeina Alþingis verði störf ríkissaksóknara stöðvuð er varðar ákæru á hendur uppivöðsluseggjum sem ullu skemmdum á mannvirkjum í eigu almennings.
Hvenær hyggst Björn Valur Gíslason þingmaður Vg láta Alþingi taka fram fyrir hendurnar á ríkissaksóknara næst?
![]() |
Vill að ákæra verði dregin til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Valur segir hvergi að embætti ríkissaksóknara sé óþarft.
Farðu nú rétt með Heimir.
Skríll Lýðsson, 12.5.2010 kl. 21:07
Maður spyr hvort svona verði næsta útspil þingmanns VG. .
Láta svona menn lausa.
Dómari við Héraðsdóm Reykjaness tók sér sólarhringsfrest í gær til að taka afstöðu til kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um áframhaldandi gæsluvarðahald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist á 64 ára gamlan mann, eiginkonu hans og dóttur við heimili þeirra í Reykjanesbæ þann 3. maí sl.
Rauða Ljónið, 12.5.2010 kl. 21:24
Bjössi er bara að fiska eftir atkvæðum.
Tómas Waagfjörð, 12.5.2010 kl. 22:36
Björn Valur hlýtur að tela ríkissaksóknaraembættið óþarft ef Alþingi á að taka fram fyrir hendur þess.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.5.2010 kl. 22:54
Bíddu bíddu, eruð þið að segja að þetta mál snúist fyrst og fremst um pólitík?
Skríll Lýðsson, 12.5.2010 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.