Embætti ríkissaksóknara óþarft að mati Björn Vals Gíslasonar

Björn Valur Gíslason vill að með atbeina Alþingis verði störf ríkissaksóknara stöðvuð er varðar ákæru á hendur uppivöðsluseggjum sem ullu skemmdum á mannvirkjum í eigu almennings.

Hvenær hyggst Björn Valur Gíslason þingmaður Vg láta Alþingi taka fram fyrir hendurnar á ríkissaksóknara næst? 


mbl.is Vill að ákæra verði dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skríll Lýðsson

Björn Valur segir hvergi að embætti ríkissaksóknara sé óþarft.

Farðu nú rétt með Heimir.

Skríll Lýðsson, 12.5.2010 kl. 21:07

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Maður spyr hvort svona verði næsta  útspil þingmanns VG. .
Láta svona menn lausa.

Dómari við Héraðsdóm Reykjaness tók sér sólarhringsfrest í gær til að taka afstöðu til kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um áframhaldandi gæsluvarðahald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist á 64 ára gamlan mann, eiginkonu hans og dóttur við heimili þeirra í Reykjanesbæ þann 3. maí sl.

Rauða Ljónið, 12.5.2010 kl. 21:24

3 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Bjössi er bara að fiska eftir atkvæðum.

Tómas Waagfjörð, 12.5.2010 kl. 22:36

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn Valur hlýtur að tela ríkissaksóknaraembættið óþarft ef Alþingi á að taka fram fyrir hendur þess.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.5.2010 kl. 22:54

5 Smámynd: Skríll Lýðsson

Bíddu bíddu, eruð þið að segja að þetta mál snúist fyrst og fremst um pólitík?

Skríll Lýðsson, 12.5.2010 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband