8.5.2010 | 12:24
Sukkstjórn Jóhönnu og Steingríms
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gerir athugasemd við vinnubrögð fréttamanna. Ekkert er þessum manni óviðkomandi.
Margir muna eftir viðbrögðum hans þegar kom til tals hvort hluti skuldar Björgólfsfeðga við banka yrðu afskrifaðar. Þá sagði Steingrímur eitthvað á þá leið að skuldir þeirra yrðu þær síðustu sem afskrifaðar yrðu.
Sami Steingrímur fjármálaráðherra lætur Baugsfjölskylduna stýra þrotabúi Haga og allra þeirra fyrirtækja eins og ekkert hafi í skorist.
Það, að Baugsfjölskyldunni sé leyft að stjórna Högum eins og ekkert hafi í skorist, gerir þeim kleyft að beina auglýsingaviðskiptum sínum til 365-miðla og halda þar með lífi í áróðursmaskínu sem er þóknanleg ríkisstjórninni.
Annað eins sukk hefur ekki viðgengist á Íslandi.
Baugsfjölskyldan er löngu farin á hausinn og hefur kostað þjóðina hundruð milljarða króna. Þar á meðal hafa Baugsfyrirtækin haft hundruð milljarða af lífeyrissjóðum landsmanna.
Sagan á eftir að fordæma ríkisstjórnina sem þau kalla "hreina vinstri stjórn".
Gerir athugasemd við fréttaflutning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gerir athugasemd við vinnubrögð fréttamanna. Ekkert er þessum manni óviðkomandi."
þetta voru nú orð sem hann átti að hafa sagt,
og ef hann má ekki leiðrétta bullið í frétta mönnum, á sínum eigin orðum, er það ekki of langt gengið,
Sigurður Helgason, 8.5.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.