Nauðsyn á að skipa sannleiksnefnd

Jóhann Sigurðardóttir forsætisráðherra segir satt, að hennar sögn. Lára V. Júlíusdóttir segir líka satt.

Sannleikurinn er samt ekki sagður.

Þriðji aðili hefur þá sagt Láru V. Júlíusdóttur að semja bæri við Má Guðmundsson um kjör hans við Seðlabankann.

Hvort sá gerði það upp á sitt eindæmi eða hafði orð forsætisráðherra verður forsætisráðherra að upplýsa.

Þjóðin er ekki alveg eins vitlaus og oddviti norrænu velferðarstjórnarinnar heldur.

Hún getur skotið sér á bak við enn eina nefndina. 


mbl.is „Ég segi sannleikann“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sannleikurinn er greinilega týndur. Það er með ólíkindum að svona lagað skuli vera borið á borð fyrir okkur.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.5.2010 kl. 17:42

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta kemur svo sem upp í hugann.  http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2010 kl. 17:48

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Með ólíkindum hvað borið er á borð fyrir okkur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2010 kl. 17:55

4 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Forsætisráðherra hafnar því að hafa nokkuð með ráðningu og launakjör Seðlabankastjóra að gera?

Ég man nú ekki betur að þegar Már var ráðinn, að þá hefi verið haldinn blaðamannafundur, þar sem forsætisráðherra, lýsti yfir ánægju sinni með að hafa fengið Má til þess að yfirgefa vellaunað starf í útlöndum, til þess að redda fyrir sig Seðlabankanum.

Hver í veröldinni réð þá manninn?

Kristinn Karl Brynjarsson, 7.5.2010 kl. 18:14

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóhanna lýgur, held ég!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2010 kl. 18:15

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég er líka farin að halda það..Þetta er ótrúlegt. Fréttamenn eiga að vera harðari!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.5.2010 kl. 18:24

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fréttamenn virðast vorkenna henni!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2010 kl. 19:18

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Jóhanna getur ráðið og rekið þess vegna er spurning um hversvegna hún er ekki samkvæm sjálfum sér og segir stjóranum og ráðinu upp.

Júlíus Björnsson, 7.5.2010 kl. 22:16

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóhann er ekki beinn yfirmaður Más Guðmundssonar, því hefur verið breytt og heyrir embætti seðlabankastjóra núna undir efnahags- og viðskiptaráðherra sem er Gylfi Magnússon.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2010 kl. 22:29

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gylfi Magnússon gengur þá í verkið til vinna ekki gegn trúðverðugleika Forsætisráðherra Ríkisstjórnarinnar.

Júlíus Björnsson, 8.5.2010 kl. 01:52

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta kauphækkunarmál hefur orðið þeim öllum til vansa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.5.2010 kl. 13:27

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Færeyingar eru nú með 25 til 30% hærri þjóðartekjur á haus í evrum en Íslendinga næst 30 árin. Ef þeirra tekur vaxa  getur vel verið að okkar tekjur vaxi ef  almenningur hættir að trúa á jólasveina. 

Auðvitað er augljóst að Seðlabanka getur ekki fengið meira en 1.300.000 - 400.000 kr =900.000. Kr.  Eða um 30% lækkun. Þar afleiðandi lækkar launakostnaður alls sérlauna samninga geirans um 30%.  

Júlíus Björnsson, 8.5.2010 kl. 15:51

13 Smámynd: Júlíus Björnsson

Stjóri Seðlabanka

Júlíus Björnsson, 8.5.2010 kl. 15:52

14 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er á því að hann flýi land;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.5.2010 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband