5.5.2010 | 16:14
Hinn dæmigerði kjötkatlakommi
Talandi um Seðlabankann, þá kemur Már Guðmundsson fyrst í hugann. Amx.is segir frá hversu stórt hann lítur á sig:
"Már Guðmundsson er seðlabankastjóri jafnaðarmanna enda gamall samherji núverandi valdhafa á ýmsum sviðum. Már var ráðgjafi Ólafs Ragnars Grímssonar þegar hann var fjármálaráðherra, hann var félagi í Fylkingunni á árum áður og sat í stjórn um framboð Ólafs Ragnars Grímssonar til forseta.
Það kom því bros á nokkra smáfugla þegar fréttir bárust af því að Már hefði sent einkabílstjóra sinn til Akureyrar til að sækja sig úr flugi sem hefði verið beint þangað vegna öskuskýs yfir Keflavíkurvelli. Már ætlaði ekki að fara með rútum sem flugfélagið hafði boðið farþegum upp á heldur ætlaði hann að sitja í makindum í aftursæti á meðan bílstjóri á vegum hins opinbera keyrði hann til borgarinnar.
Smáfuglarnir velta fyrri sér hvort seðlabankastjórinn sé í nægum tengslum við samfélag sitt ef hann sendir bílstjóra á eftir sér út um allt land í stað þess að nota sömu samgöngur og venjulegt fólk.
Hitt er svo að Jóhönnu Sigurðardóttur gengur vel að búa til forréttindastétt að hætti sósíalista og eflaust eru þar draumar Más og Jóhönnu að verða að veruleika. Samfélag jöfnuðar þar sem ákveðnir eru jafnari en aðrir í krafti ríkisvaldsins."
![]() |
Svartsýni í atvinnuleysisspá Seðlabanka Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innan EU gera Þjóðverjar kröfu um að foréttindastéttir Meðlima-Ríkjanna séu í hlutfallslegu samræmi. Draumarnir geta því aldrei ræst innan EU.
Júlíus Björnsson, 6.5.2010 kl. 01:32
Ekki draumar Íslenskrar þjóðar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.