5.5.2010 | 14:07
Borgarstjórinn ekur um í Skoda
Margir hafa ærst af fögnuði yfir brandarakarlinum sem gerir grín að okkur kjósendum í Reykjavík. Hann er líka verulega fyndinn.
Stuðningsfólk skynseminnar á eftir að tryggja okkur Hönnu Birnu í stól borgarstjóra áfram næstu fjögur árin. Hún hefur sýnt að hún er verðug traustsins.
Látleysi hennar í embættisstörfum sínum og virðing hennar fyrir verkefnunum sýnir hún vel með því að núna er bíll embættisins sömu tegundar og bíll sem alþýða manna ekur um í, eða Skoda.
Það hefði þótt saga til næsta bæjar ef R-lista borgarstjóri hefði ekið um í Skoda.
Bara að grínast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ekki átt neitt annað en Skóda. Hélt alltaf að þetta væru mestu glæsikerrurnar ;)
Oddgeir Einarsson, 5.5.2010 kl. 14:39
BMW og Volvo jeppar eru áberandi fyrir utan stjórnarráðið þessa dagana á með Skoda er fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur. Skoda er góður bíll.
Steingrúmur J. ekur Volvo jeppa, fallegum bíl.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 15:13
Hanna Birna er ágæt en það sama er ekki hægt að segja um flokkinn sem hún tilheyrir. Það að veita Sjálfstæðisflokknum völd er mjög óskynsamlegt. Sagan hefur kennt okkur að hann kann ekki með völd að fara. Valdhrokinn er yfirgengilegur á öllum sviðum.
Guðmundur Pétursson, 6.5.2010 kl. 04:21
Hanna Birna er spillt í gegn, það á bara eftir að koma upp á yfirborðið og svo er hún frekja, dónaleg og sýnir almenningi puttann þegar það er með borgaralega óhlýðni.
Sævar Einarsson, 6.5.2010 kl. 05:28
Guðmundur,Sjálfstæðisflokkurinn bjargaði þó því að Dagur tapaði tugum milljarða fyrir hönd borgarinnar á braski með Orkuveituna. Staða borgarinnar er furðu góð fjárhagslega og re það einkum styrkri stjórn Sjálfstæðisflokksins að þakka undir stjórn Hönnu Birnu.
Sævarinn, svona bull er engum manni sæmandi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 10:22
Bull segir þú ? við skulum spurja að leikslokum, henni var amk heitt í hamsi þegar hún hélt ræðuna frægu og hótaði öllu illu þegar lætin voru sem mest um borgina í ráðhúsinu, eða ertu búinn að gleyma því ?
Sævar Einarsson, 6.5.2010 kl. 15:13
Að hverju ýjar þú nafnleysingi?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.