4.5.2010 | 11:13
Heppinn að lifa lækninn
Það er sjálfsagt rétt að miðla upplýsingum um lækna sem fá áminningu í starfi. Þetta upplýsingakerfi á bara að vera á milli yfirvalda. Betra væri ef viðskiptavinir fengju líka upplýsingar um vanhæfni lækna. Læknar tala gjarna um sjúklinga, en mættu að ósekju tala um viðskiptavini.
Fyrir mörgum árum fór ég til heimilislæknis með síendurtekna verki í handlegg. Hann vísaði á verkjatöflur og sagði mér að fara í eins heitt bað og ég þyldi. Skömmu síðar var ég kominn á gjörgæslu með hjartaáfall.
Heimilislæknirinn minn var orðinn við aldur og hafði kannski ekki mikið að gera svo ég hélt áfram að leita þjónustu hjá honum. Vegna endurtekinna verkja í lunga fór ég til hans og hann gaf mér sterk fúkkalyf við lungnabólgu. Ekki löngu síðar uppgötvaðist æxli í lunga við læknisheimsókn hjá öðrum lækni. Krabbameinið var fjarlægt með skurðaðgerð.
Læknirinn er dáinn.
Sagan er sögð til að varpa ljósi á nauðsyn þess að fylgjast vel með læknum sem flytja landa á milli, en viðkomandi hafði sætt ávirðingu erlendis.
Upplýst um lækna sem fá áminningu í starfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú hefur svo sannarlega verið heppinn að lifa af. Það eru ábyggilega til margar svona sögur. Það er hinsvegar þó nokkuð að sami maður lendi tvisvar í svona alvarlegum hremmingum.
Gísli Ingvarsson, 4.5.2010 kl. 19:56
Ég vorkenndi karlinum og ræddi þetta ekki við hann.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.5.2010 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.