3.5.2010 | 19:57
Fádæma hroki
Már Guðmundsson var í Kastljósi áðan. Það var greinilegt að þar fer maður með sjálfsálitið í lagi.
Már Guðmundsson var umsagnaraðili norrænu velferðarstjórnarinnar um frammistöðu fyrirrennara sinna í Seðlabanka Íslands.
Embættismaður sem sýnir af sér annan eins hroka verður ekki lengi í starfi seðlabankastjóra.
![]() |
Már myndi ekki þiggja launahækkunina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óttalegir hrokagikkir veljast í þetta embætti!
Björn Birgisson, 3.5.2010 kl. 21:10
Ég veit bara um þennan.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 21:47
Nei, þú veist betur!
Björn Birgisson, 3.5.2010 kl. 21:53
Ég þekki að sjálfsögðu nöfn fleiri seðlabankastjóra og kannski get ég nefnt annan hrokagikk, Finn Ingólfsson
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 22:13
Heitur!
Björn Birgisson, 3.5.2010 kl. 23:47
Íslendingar eru hrokkagikkir upp til hópa og því hefur maður kynnst vel eftir að ég fluttist erlendis 2005 þannig að það er ekki bara Már.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 4.5.2010 kl. 05:25
Björn, heitari verð ég ekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.5.2010 kl. 10:25
Júlíus, þú kannski tókst eftir að ég sagði í fyrirsögninni: "fádæma hroki" það segir okkur að hann braust út úr hópnum;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.5.2010 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.