Fagmennskan hélt ekki haus

Skúli Helgason, samviska Samfylkingarinnar skorar á Samfylkingarkonuna Láru V. Júlíusdóttur, að draga tillögu sína og seðlabankastjóra um verðuga launakröfu Más Guðmundssonar til baka.

Ástæðan er ekki sú að honum þyki hún úr takti við kjörkatlapólitík Samfylkingarinnar.

Nei, honum þykir umræðan óþægileg. 

Þegar seðlabankanum þremur var bolað í burtu var það vegna þess að þörf væri á faglegri þekkingu við æðstu stjórn Seðlabanka Íslands.

Á sínum tíma gumuðu bankarnir, lífeyrissjóðirnir og fjárfestingasjóðirnir allir með tölu yfir hvílíkri fagþekkingu þeir hefðu yfir að ráða.

Þorvaldur Gylfason og margir aðrir skólamenn sem aldrei hafa unnið handtak utan skólanna sögðu vanta fagmennsku við stjórn seðlabankans. 

Seðlabankastjórarnir héldu haus og voru eftirsóttir starfskraftar eftir brottreksturinn.

Hélt "fagmennskan" haus? 


mbl.is Skorar á Láru að draga tillögu til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hvað veist þú um handtök utan skóla ?

Finnur Bárðarson, 3.5.2010 kl. 15:43

2 Smámynd: corvus corax

Á seðlabankastjóri að fá þessa launahækkun af því að hann ber svo mikla ábyrgð? Ef svo er þá má hann sækja allar sínar hækkanir til Davíðs Oddssonar fyrrverandi seðlabankastjóra þar sem hann stóð aldrei undir ábyrgðinni sem hann fékk greitt fyrir.

corvus corax, 3.5.2010 kl. 15:46

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Finnur, ég veit heilmikið um "handtök utan skóla".

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 16:24

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Krummi, ég skil þig ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband