Launahækkunin hefði mátt vera veglegri

Laun seðlabankastjóra hækka um meira en þreföld laun öryrkja. Ástæðan er einföld; hann hefur haldið gengi krónunnar niðri sem aldrei fyrr og lagt sig fram um að tala fyrirrennara sína niður.

Maður með þessa hæfileika er allra launahækkana virði. 

Ef eitthvað er að þessari ákvörðun norrænu velferðarstjórnarinnar,  er það helst að hækkunin hefði átt að vera meiri. 


mbl.is Laun seðlabankastjóra hækki um 400 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Samkeppnishæf laun -?????????

 

Hvað með hjúkrunarfræðinga?


Þar er þó stétt sem er ómissandi + getur fengið mun betri laun erlendis -

 

eigum við að hætta á að þúsundir hjúkrunarfræðinga taki sig upp og fari erlendis ??

 

Eitthvað kann að fara úr skorðum í kerfinu við það -

 

Eða eigum við að reikna með því að það frábæra fólk sé svo miklu þjóðhollara en ríkisstjórnin að stéttin láti yfir sig ganga slíka framkomu sem´greint er frá í fréttum?

 

Ekki efast ég um þjóðhollustu hjúkrunarfræðinga - EN FÓLKIÐ ÞARF ÞÓ AÐ GETA LIFAÐ AF LAUNUNUM SÍNUM

Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.5.2010 kl. 11:39

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hjúkrunarfræðingar tilheyra hinum vinnandi stéttum og eru ekki til umræðu þegar um launahækkanir er að ræða.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 12:13

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Djöfull ertu háðskur Heimir það fer ágætlega í landann

Sigurður Haraldsson, 3.5.2010 kl. 13:30

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigurður, annað forsvaranlegt?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2010 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband