Björgólfur Thor misskilur þjóðarsálina

Við sem fórum á mis við góðærið erum full réttlátrar reiði. Ekki hvarflaði að þessum auðjöfrum að rétta okkur fáeinar milljónir þó allir vasar, hirslur og sjóðir væru yfirfullir. Jafnvel Jón Ásgeir bauð okkur ekki mútur eins og hann var óspar á þær.

Málið snýst um þetta Björgólfur Thor, ekkert annað.

Hvers virði er sú manneskja sem ekki voru boðnar mútur? 


mbl.is Skilur réttláta reiði almennings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hefðir sumsé glaður tekið við kúlúláni til kaupa hlutabréfum og fá þar með "ókeypis" peninga?

Ekki talar þú fyrir mína hönd... svo mikið er víst

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 10:26

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvað heldur þú, Jón Bjarni. Hver vildi ekki vera maður með mönnum og fá kúlulán?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.4.2010 kl. 10:29

3 Smámynd: Kaj Skúli Hansen

Góði besti hvað þikistu vera að tala um þjóðarsálina sem eru um og yfir 300 þúsund allavega er ég ekki inní þessum pakka og harla fáír í minni fjólskildu og erum við nú venjuleg risastór fjöldskilda sennilega með þeim stærri hér á landi og ekki talar þú fyrir munn okkar það er vist

Kaj Skúli Hansen, 30.4.2010 kl. 14:19

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kaj, ég bið þig innilega afsökunar, en ég skal freista þess að reyna að muna þegar ég tala um þjóðarsálina framvegis að undanskilja þig og þína stóru fjölskyldu. Hvað eruð þið mörg svona um það bil?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.4.2010 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband