29.4.2010 | 12:32
Vinalaus og viðhlægjendur farnir
Ólafur Ragnar gat alltaf vænst stuðnings frá vinstri væng stjórnmálanna. Nú gildir það ekki lengur.
Hann gat vænst stuðnings vegna þess að sá er gegnir embætti forseta Íslands hefur hingað til verið hafinn yfir opinbera gagnrýni. Nú gildir það ekki lengur.
Ólafur Ragnar gerði sé von um stuðning frá miðju og hægri væng stjórnmálanna með því að neita að skrifa upp á Icesave-klúðrið. Sún von er að engu orðin.
Meistari sjónhverfinganna er vinalaus og viðhlægjendur eru farnir.
Forsetinn sniðgekk tilmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En eftir stendur obbinn af þjóðinni sem fylgir Forsetanum að máli...
Þó ber að taka fram að einhverjir hafa þann leiða ávana að tala niður allar gjörðir forsetans og eru það líklega þeir sem ekki fengu vilja sínum framgegnt og sett þjóðina endanlega á hausinn með ICESAVE klúðrinu...
Ólafur Björn Ólafsson, 29.4.2010 kl. 22:38
Obbinn fylgir ekki forseta ykkar, Ólafur Björn er ég viss um.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.4.2010 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.