28.4.2010 | 21:48
Siðferði norrænu velferðarstjórnarinnar
Samfylkingin skiptir um þingflokksformann vegna þess að kusk var komið á brjóst Steinunnar Valdísar. Samfylkingin virðist ekki gera sér grein fyrir að þjóðinni kemur það ekkert við hver er formaður þingflokks þeirra. Þjóðinni kemur hinsvegar við hverjir eru í allsherjarnefnd Alþingis og ekki síst hver er formaður þeirra mikilvægu nefndar. Ekki nóg með að Samfylkingin beri sig af siðblindu enn einu sinni heldur leggur Vinstrihreyfingin grænt framboð blessun sína yfir ráðslagið.
"Smáfuglarnir hvöttu til þess á dögunum, að Steinunn Valdís Óskarsdóttir yrði látin hætta sem formaður allsherjarnefndar Alþingis, eftir að háir styrkir til hennar úr bönkunum komust í hámæli.
Skýrt var frá því undir kvöld 28. apríl, að Steinunn Valdís sæktist ekki eftir formennsku í þingflokki Samfylkingarinnar. Hún sagðist gegna formennsku í mikilvægri þingnefnd, það er allsherjarnefnd, sem fjallar meðal annars um málefni hins sérstaka saksóknara.
Samfylkingin heldur Steinunni Valdísi úti í allsherjarnefnd og vinstri-grænir styðja hana með þeim til formennsku í nefndinni, þótt þeir í hinu orðinu láti, eins og ekkert kusk hafi fallið á hvítflibba þeirra."
Þórunn þingflokksformaður Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að tala um nær-rænulausu-helferðar-ríkis(ó)-stjórnina?
Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 10:56
Hún kallar sig "norræna velferðarstjórn".
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.4.2010 kl. 10:57
"Nornvæna helferðarstjórnin"
Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.