Brandarakarlinn Gylfi

Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra fer á kostum í hlutverki brandarakarlsins þegar hann segir að brýnt sé að leysa vanda þeirra sem töpuðu stofnfé sínu við hrun sparisjóðanna.

Hann er örugglega að spauga þegar hann er að tala um leysa vanda  Ingibjargar Sólrúnar, Össurar Skarphéðinssonar  og Árna Þórs Sigurðssonar, svo nokkur þekkt nöfn séu nefnd af handahófi. 

Gylfi, viltu birta yfirlýsingu þar sem þú segist vera að grínast, því ég er hræddur um að margir trúi þessu. 


mbl.is Brýnt að leysa vanda stofnfjáreigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvað er að gerast á þinginu? Við verðum að fara að grípa inní svona getur þetta ekki gengið!

Sigurður Haraldsson, 27.4.2010 kl. 00:26

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gylfi ætlar greinilega að gera mannamun.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 10:36

3 Smámynd: Hamarinn

Össur og Árni Þór voru báðir búnir að selja með miklum gróða. Það minnir mig einnig að Árni Matthíssen hafi líka gert.

Hamarinn, 27.4.2010 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband