25.4.2010 | 19:14
Til hamingju Stefán Arnarson
Stefán Arnarson þjálfari meistaraflokks Vals hefur svo sannarlega sett nafn sitt á spjöld Valssögunnar.
Það er eftirtektarvert að þegar hungur Vals eftir meistaratitlum er orðið óbærilegt, leita þeir til KR-inga með þjálfara.
Willum Þór gerði karlana að meisturum í fótboltanum og Stefán Arnarson kippti stelpunum í hóp þeirra bestu.
Til hamingju KR-ingar með velheppnaða þróunaraðstoð
![]() |
Valur Íslandsmeistari eftir 27 ára bið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannast þú nokkuð við nafnið Atli Eðvaldsson?
Hamarinn, 25.4.2010 kl. 23:29
Ég gleymi því ekki á Hlíðarenda þegar Atli var nýkominn í Stórveldið og við tókum Val 9-1 að Atli gaf boltann á Valsmann af yfirveguðu ráði, rétt fyrir utan vítateig Stórveldisins, sem síðan setti hann inn. Þá var staðan 4-0 að mig minnir. Hann af örlæti sínu rétti minnimáttar aðstoð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2010 kl. 10:15
Hvað heitir nú aftur þjálfarinn sem gerði KR-inga að meisturum eftir 27 ára bið?????????
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 17:51
Árin voru 31, ekkert félag hefur samt orðið jafnoft Íslandsmeistarar!
Við gáfum þeim tækifæri í 31 ár, hugsaðu þér Hamar!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2010 kl. 18:35
Hvað heitir þjálfarinn?
Reyndar vann KR einn titil á þessum 31 ári gleymdu því ekki!!!!!
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 18:59
Ég er nú hvorki langminnugur né naskur á nöfn, en getur verið að hann heiti Atli? Hann hefur verið gegnheill KR-ingur síðan hann var í okkar herbúðum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2010 kl. 19:34
Auðvitað var það valsmaðurinn Atli Eðvaldsson. Það má vel vera að hann hafi verið KR ingur þegar hann lék og þjálfaði KR. En lengst af lék hann með Val á Íslandi.Þannig að þróunaraðstoðin er á báða bóga, og er það ágætt.
En það er alltaf gaman að spyrja KRinga hvaða titill þetta var sem þeir unnu á þessum 31 ári.
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 19:48
Það hlýtur að ver a gaman að eiga eina rós í hnappagatið Hamar!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2010 kl. 20:02
Já, sérstaklega þegar margir vinir og kunningjar eru KR-ingar.
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.