Hjáróma afsökunarbeiðni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hljómar frekar hjáróma þegar hann biðst afsökunar fyrir hönd Framsóknarflokksins á mistökum og klúðri á árum áður.

Nær væri að biðjast afsökunar á græðgi og saknæmu athæfi sem háttsettir flokksmenn gerðu sig seka um. 

Fjölmargir þeirra "duglegu" fjáraflamanna sem bera ábyrgð á hluta hrunsins eru enn á ferðinni og gefa ekkert eftir í að maka eigin krók.

Á meðan svo er er afsökunarbeiðnin hjáróma.


mbl.is Framsóknarflokkur biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þunnur er þrettándinn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2010 kl. 18:11

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér finnst að þeir sem hafa orðið berir að græðgi og eða andvaraleysi ættu sjálfir að biðja afsökunnar..Hvorki Sigmundur Davíð eða Bjarni Ben en kannski Jóhanna. Hún var jú ráðherra í síðustu ríkisstjórn..þó ég persónulega hafi verið ánægð með hana sem félagsmálaráðherra.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 24.4.2010 kl. 18:16

3 Smámynd: Hamarinn

Hvað með sjálfstæðismennina?

Hamarinn, 25.4.2010 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband