Krónan lifi

Evran er enn einu sinni að ganga í gegnum erfiðleikatímabil. Þessi sameiginlegi gjaldmiðill margra Evrópulanda hentar einfaldlega ekki öllum Evrópuþjóðum.

Þjófélagsgerðin er æði ólík innbyrðis og fásinna að halda því fram að það sama henti öllum.

Írar kvarta mjög yfir evrunni og telja að þeir séu mun verr á sig komnir eftir hrunið vegna evrunnar.

Íslendingar halda haus í öllum erfiðleikunum vegna lágs gengis krónunnar og hás verðs útflutningsafurða okkar.

Þá er ferðamannaiðnaðurinn í blóma, þökk sé krónunni.

Krónan lifi. 


mbl.is Evran krefst meiri samruna Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og ekki gleymum við sjávarútveginum sem nýtur góðs af krónunni svo um munar.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.4.2010 kl. 13:03

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Las of hratt... Auðvitað mundir þú eftir sjávarútveginum:):)

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.4.2010 kl. 13:04

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Já,já:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2010 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband