Kæru Þjóðverjar

Kæru þjóðverjar. Við Íslendingar eigum undir högg að sækja þessa dagana. Vegna Icesa-klúðursins, ekki síst vegna fáránlegra reglna EES og EB og ekki síður vegna mikilla náttúruhamfara sem herja á land og þjóð.

Þar sem þið eruð þjóð sem oft hugsar rökrétt, bið ég ykkur að samþykkja ekki aðildarumsókn okkar að Evrópusambandinu. 

Ykkar verður minnst með velvilja og hlýjum hug 79% Íslendinga verðið þið við ósk minni.


mbl.is Þýska þingið kýs um ESB-umsókn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Það er steinhjarta sem ekki hrærist við jafn innilega bæn. Gleðilegt sumar yndislegi hamingjuhrólfur.

Baldur Hermannsson, 22.4.2010 kl. 14:15

2 identicon

Þingið samþykkti aðildarviðræðurnar með miklum meirihluta.  Ég get samt ekki fundið hvernig kosningin fór, en fréttamiðlar segja "með miklum" meirhluta.

Ef Þjóðverjar vilja fá okkur, þá getum við ekki verið svo slæm þjóð, eða?

Gleðilegt sumar!!

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 14:19

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þjóðverjar hafa alltaf verið okkur íslendingum vinveittari en flestar aðrar þjóðir. Sú vinsemd hefnir sín núna. :(

Kolbrún Hilmars, 22.4.2010 kl. 14:30

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvers eigum við að gjalda:-(

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 14:49

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Í stríðslok vildu Bandamenn fá sem flestar þjóðir til þess að lýsa yfir stríði á hendur Þjóðverjum, en Íslendingar harðneituðu. Þess í stað sendum við togara með fisk til að gefa sveltandi lýðnum eftir uppgjöfina. Þjóðverjar gleyma ekki vinum sínum.

Baldur Hermannsson, 22.4.2010 kl. 17:08

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir vildu helst karfa því hann er næringarríkastur fiska við Íslandsstrendur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 17:41

7 Smámynd: Baldur Hermannsson

Svo tókum við hingað fjölmargar þýskar konur sem höfðu orðið illa úti í stríðslok. Ein þeirra að minnsta kosti hefur skrifað endurminningar sínar. Hárin rísa á höfðinu þegar maður les um framferði Rússa gegn þýskum stúlkum.

Baldur Hermannsson, 22.4.2010 kl. 17:47

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hef ekki lesið þær endurminningar, hver var hún?

Það er ekki síður prótein í þýskum konum en karfanum;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 18:05

9 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hún kom út fyrir ca 5 árum, sá kafla úr henni. Það var ýkjulaus lýsing en skelfileg. Þær voru kjarnakonur, flestar þessar þýsku konur sem hingað fluttu. Og gott erfðaefni.

Baldur Hermannsson, 22.4.2010 kl. 18:21

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir voru ekki að hugsa um erfðaefni strákarnir í Herbertstrassen.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 18:51

11 Smámynd: Baldur Hermannsson

Nei, það gerðu þeir víst ekki!

Baldur Hermannsson, 22.4.2010 kl. 19:08

12 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hver hugsar um erfðaefni á sumum stundum?:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.4.2010 kl. 20:38

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Karlmenn;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband