20.4.2010 | 15:26
Glæpamenn
Enn koma upplýsingar fram um ógeðsleg vinnubrögð þeirra sem skert hafa lífskjör okkar nú og í náinni framtíð.
Svo væla þessir glæpamenn um að þeir fái ekki frið á götum úti og geti ekki farið óáreittir í sund.
Þeir hefðu betur tekið ögn minna kókaín eða sleppt því með öllu.
Dómgreind þessa liðs er ekki á við dómgreind skynlausrar skepnu.
Cadillacjöfurinn við Eyjafjörð er furðu hljóður þessa dagana. Hann er kannski að athuga hvort rétt sé að hann og fyrrverandi kona hans hafi virkilega skrifað upp á 120 milljarða króna skuldirnar, eða hvort það voru sendimenn Davíðs Oddssonar sem gerðu það í þeirra óþökk.
![]() |
Staðfestir millifærslu frá FL |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SÆLL!
Þetta er aldeilis nýr og beittur tónn hjá þér Heimir.
Annars er ég algerlega sammála. Útrásarvíkingarnir eru farnir úr landi og mútuþegarnir mega mín vegna fylgja á eftir.
Sigurður Þórðarson, 21.4.2010 kl. 05:59
Sæll Sigurður, burt með pakkið, við höfum óbeit á vinnubrögðum þeirra. Það er ekki hægt að tala um siðferði þeirra því það er ekki fyrir hendi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2010 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.