19.4.2010 | 15:18
Ekki kjötkatlakommi
Hvað sem segja má um viðskiptahætti BTB þá verður hann aldrei sakaður um aðgerðarleysi. Viðskiptahættirnir hafa verið skuggalegir (ég þekki það), en hann er maður til að geta unnið sig úr vandanum og komið þjóð sinni að gagni.
Það verður aldrei sagt um kjötkatlakommana sem naga hæla hans þessa dagana.
![]() |
Lánin verða gerð upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1033268
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú kemst vel að orði Heimir,ég held að grátkórinn geri það ekki heldur.
Ragnar Gunnlaugsson, 19.4.2010 kl. 15:59
Ég hef heyrt margar svona yfirlýsingar um mina daga. Það reyndist ekki innstæða fyrir þeim öllum þegar á reyndi.
Hvernig ætli það verði gert upp sem sneri að fólkinu í þessu landi sem nú hefur misst allt sitt?
En auðvitað gerir hann það upp með þeim sama sóma. Enda er maðurinn ekki kommúnisti að sögn.
Árni Gunnarsson, 19.4.2010 kl. 16:05
Beinar skuldir getur hann kannski gert upp, en afleiðingar hrunsins fyrir okkur sauðsvört er ekki á hans færi að gera upp.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.4.2010 kl. 16:38
Hann ætlar að gera upp við lánadrottna. Það þýðir ekki að hann borgi allar skuldir sínar. Það er ekkert að marka þennan lygamörð og þjóf.
Hamarinn, 20.4.2010 kl. 00:37
BTB er skíthæll og drullusokkur, glæpamaður af verstu sort eins og faðirinn. Báðir siðblindir. Hvers vegna ertu að fegra hans hlut?
Þorgeir Ragnarsson, 21.4.2010 kl. 10:39
Feðgarnir eiga sínar góðu hliðar Þorgeir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2010 kl. 10:57
Hverjar eru góðu hliðarnar?
Hamarinn, 21.4.2010 kl. 20:41
Góðu hliðarnar eru margar og ég er ekki viss um að þær falli í góðan jarðveg hjá þér
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2010 kl. 20:45
Hverjar eru þær???
Hamarinn, 21.4.2010 kl. 22:49
Of langt upp að telja, Hamar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 07:22
Þær eru semsagt engar eins og mig grunaði.
Hamarinn, 22.4.2010 kl. 09:14
Dómur fallinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 11:57
Ert þú ekki að dæma annan drullusokk í annari færslu?
Svo hvers vegna má ekki dæma hirðfífl sjálfstæðisflokksins.
Hamarinn, 22.4.2010 kl. 12:34
Þegar ég vann fyrir og með Björgólfi Guðmundssyni, sendi hann Össuri Skarphéðinssyni og fleiri Alþýðuflokksmönnum gjafir. Mér fannst hann þá ansi hallur undir Kratana.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 12:50
Það er hægt að múta fleirum en sjálfstæðismönnum. Eitthvað hafa þeir lært í rússlandi.
Hamarinn, 22.4.2010 kl. 13:04
Þetta var áður en Rússlandsævintýrið hófst, BTB kom líka við sögu....
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.