Ólík tilefni

Álfheiður Ingadóttir tekur undir orð mín í gær um forseta Íslands. Ekki hafði ég búist við að við Álfheiður ættum nokkurn tíma eftir að verða sammála.

Markmið okkar með gagnrýninni eru þó ólík.

Heilbrigðisyfirvöld hafa viðurkennt ofnæmi mitt fyrir Ólafi Ragnari til örorku, því er gagnrýni mín fram komin.

Álfheiður Ingadóttir er hinsvegar að hefna sín á Ólafi Ragnarssyni fyrir það eitt að standa með þjóð sinni á örlagastundu og neita Icesave-lögunum samþykkis.


mbl.is Ofbauð viðbrögð forseta Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agla

Ég skil þig ekki Heimir: " Heilbrigðisyfirvöld hafa viðurkennt ofnæmi mitt fyrir Ólafi Ragnari til örorku, því er gagnrýni mín til komin.". Hvað þýðir þetta á mannamáli?

Agla, 15.4.2010 kl. 13:38

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég er sammála henni. Mér ofbauð.. En hún nefnir nú ekki the hot Icesave en öruggt er að það vigtar þungt..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.4.2010 kl. 13:42

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Agla, ég öryrki og ég hef ofnæmi fyrir Ólafi Ragnari. Þú mátt svo ráða hvort það sé tilefni að spauga með.

Silla, þau gleyma aldrei svikunum við Vinsrtri hreyfinguna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2010 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband