Davíð varaði við

en Guðmundur Ólafsson hvatti til leikgangakaupa: 

Vefþjóðviljinn (andriki.is) rifjar upp ummæli Guðmundar Ólafsson í viðtali við DV 17. nóvember 2007. Blaðið leitaði til hagfræðingsins, sem er án fortíðar, og spurði hann hvort íslensk efnahagslíf væri komið á bjargbrúnina, þar sem skuldir væru miklar og viðskiptahallinn geigvænlegur? Guðmundur svaraði skýrt:

"Guðmundur svaraði Nei það er bara órökstutt bull. Það veit enginn almennilega hvað við er átt með að þenslan sé of mikil og að hagkerfið geti ofhitnað. Þetta er bara vitleysa. Laffer blés af bjargbrúnarkenningu Davíðs Oddsonar seðlabankastjóra heyrðist mér. Hún felst í því að bankastjórinn hefur miklar áhyggjur af skuldasöfnun almennings og fyrirtækja í útlöndum og að við séum komin að mörkum þess sem þjóðfélagið þolir í þeim efnum. Þetta er í fyrsta skipti í veraldarsögunni sem seðlabankastjóri kvartar yfir því að almenningur kaupi leikföng"  

Skyldi Guðmundur hagfræðingur Ólafsson gangast við orðum sínum? 


mbl.is Með dótageymslu í Skútuvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann var í löngu símaviðtali við Sigurð G.Tómasson,í morgun. Hann veit alltaf mest og best, það sem aðrir segja er bull.

Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2010 kl. 12:04

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir félagar vita allt betur en nokkur annar. Gangast ekki við orðum sínum. Lifa í sælu einfeldninnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband