13.4.2010 | 10:19
450 mannslíf
Á stjórnartíma Sjálfstæðisflokksins lætur nærri að um 450 manns hafi látist í umferðinni. Það er mikill skaði hverri þjóð að missa fólk í blóma lífsins. Á að leiða forsætis- og dómsmálaráðherra fyrir landsdóm vegna ónógrar löggæslu, gáleysis við akstur eða áfengis- og lyfjaneyslu sumra ökumannanna?
Davíð sagði nefndarmenn vanhæfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð hressilegt að líkja hruni efnahagslífsins við bílslys. Hversu langt er hægt að stinga höfðinu í sandinn?
Jonni, 13.4.2010 kl. 11:14
Þú skilur samlíkinguna kannski seinna, ef þú liggur yfir henni;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 11:30
Ég skil samlíkinguna, en ég er ekki alveg viss um að þú skiljir ábyrgðarhugtakið í þessu samhengi.
Jonni, 13.4.2010 kl. 11:45
Ég er að reyna að segja það Jonni, að enginn mannlegur máttur getur stöðvað vitleysingja eins og Björgólf Thor, Jón Ásgeir og Hannes Smárason svo fáeinir séu nefndir. Þeir voru með mjög einbeittan brotavilja og keyptu eftirlitsmenn þess opinbera til fylgilags. Þú heldur þó ekki að mútutilraun Hreins Loftssonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hafi ekki átt við rök að styðjast? Heldur þú að sú tilraun hafi verið einsdæmi? Hvernig heldur þú að Valgerður Sverrisdóttir hafi auðgast?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 12:01
Það er einmitt kjarni málsins; hvort mannlegur máttur hafi getað "stoppað" ruglið. Auðvitað er það bara fásinna að halda slíku fram, að það hafi verið ógerningur að stoppa þetta. Það er hlutverk stjórnvalda að koma í veg fyrir svona glæpastarfsemi, og taki stjórnmálamenn við mútum eru þeir um leið hluti af mafíunni.
Það er líka það sem þessi skýrsla hefur að sínum aðalpunkti; áfellisdómur yfir ótækri stjórnsýslu. Hvað eigum við að læra af þessu og hvernig gerum við það? Ekki með því að kalla þetta bílslys, svo mikið er víst.
Jonni, 13.4.2010 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.