12.4.2010 | 16:57
Sástu hvernig ég tóka hann
Steingrímur J. belgir sig. Það væri í góðu lagi ef hann hefði efni á því. Hann nýtur ryksins núna, en hann flýr aldrei skandalann með Icesave og það klúður allt.
Núna er alvarlegir tíma á Íslandi sem aldrei fyrr. Það er full þörf á að þeir sem við stjórnvölinn eru geri allt sem þeir geta til að sameina þjóðina, en sundri ekki. Sameinuð getum við lyft Grettistaki, en ekki sundruð að ósk Steingríms J. Sigfússonar og kumpánu hans Jóhönnu Sigurðardóttur.
Rán var það og rán skal það heita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skýrslan er svona eins og "Nýja" Gamla testamentið eða Kóraninn, er fyrir fyrir öfgamennina, túlka þetta eins og þeim sýnist, lofar ekki góðu um þjóðarsátt og uppbyggingu góðs og réttláts samfélags.
Kristján Hilmarsson, 12.4.2010 kl. 17:18
Það var sorglegt að hlýða á Steingrím J.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2010 kl. 17:50
Já Heimir fáum sjálfgræðgis FL flokkinn til að sameina þjóðina í þjófnuðum , lestu skýrsluna , eða láttu Ólöfu Jónu lesa hana fyrir þig .
Hörður B Hjartarson, 12.4.2010 kl. 18:49
Ólöf Jóna hefur ekki efni á henni;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2010 kl. 19:00
En í alvöru Heimir - er það sannfæringu þinni samkvæmt að þú hafir trú á að ástandið skáni við það að holskeflu FL flokkurinn komist enn og aftur til valda , er það skoðun þín samkvæmt þínum höfuðvexti - í ALVÖRU ?
Hörður B Hjartarson, 12.4.2010 kl. 19:06
Jæja Heimir minn, tími sannleikans hefur þá ekki runnið upp enn á þessari síðu. Minnir á fjandfrænda minn og "vin" okkar beggja sem ætíð áskyldi sér allan rétt og fór sínu fram með viðeigandi þöggum og meðvirkni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 19:12
Axel, ég er að velta því fyrir mér hvort þú hafir skoðað hina hliðina á peningnum. Hvers vegna vildu þau Össur og Ingibjörg Sólrún ekki að Björgvin Guðni kæmi nálægt málum? Ég spyr þig þar sem þú virðist vita meira en ég um þessi mál.
Hörðu, látum Sjálfstæðisflokkinn leiðrétta það sem aflaga fór. Samfylkingin gerði ekkert eins og Axel telur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2010 kl. 19:36
Heimir um hvaða hina hlið ert þú að tala? Hefur þú sjálfur séð hana? Hefur þú séð eitthvað athugavert við eitthvað sem einhver í Sjálfstæðisflokknum hefur gert, nokkurn tíma? Hefur einhver gert eitthvað rangt í þínum huga nema vera eyrnamerktur öðurm flokki en Sjálfstæðisflokknum?
VAKNAÐU MAÐUR!
Ég hef hvergi sagt Samfylkinguna saklausa, þvert á móti, ég hef ekki verið spar á gagnrýni á "mína menn" hafi ástæða verið til þess.
Getur þú bent á eitt dæmi, bara eitt dæmi, þar sem þú gagnrýnir þína menn en reynir ekki að bera í bætifláka, sama hvað?
Auðvitað vilt þú að Sjálfstæðisflokkurinn verði látinn "leiðrétta málin" því þú treystir honum best til að jarða sannleikann.
Eða eins og Geir var að segja rétt í þessu á RUV "Ég myndi játa ábyrgð ef ég bæri ábyrgð".
Amen
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 20:18
Þú venst ágætlega Axel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2010 kl. 20:52
Eitt dæmi Heimir.....................? Svona þegar ég hef vanist nægjanlega................ha?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 21:08
Heimir ! Því miður - þá hefur Axel lög að mæla ; þú þarft að vakna af löngum svefni , en vandamálið er ; þú getur það ekki , þú sefur að feigðarósi , ekki Blönduósi .
Hörður B Hjartarson, 12.4.2010 kl. 22:05
Hvað er að ykkur kallar...ég hlustaði á Steingrím í dag og tók andköf! Hroki!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.4.2010 kl. 22:09
Heimir ......eitt.......
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 23:39
Silla !
Vel getur verið að hroki hafi verið í kallinum , en ætlar þú að fræða mig um það , að sjálfgræðgis FL flokkurinn sé án þeirra einkenna ?
Hörður B Hjartarson, 13.4.2010 kl. 01:31
Já vissulega er það hörmulegt að við skulum bara eiga einn stjórnmálaforingja sem getur borið höfuðið hátt eftir að þjóðin var rænd og fólk tók það til bragðs að flýja land.
Eða flýja lífið.
Við skulum ekki leggja á flótta frá bitrum sannleika. Sagan fer eigin leiðir og upplýst fólk leiðréttir lygar. Icesave er ekki krafa á hendur íslenskum kommúnistum heldur krafa á hendur heimskri valdstjórn sjálfstæðismanna og græðgi góðvina flokksforystunnar. Formaður Sjálfstæðisfl. eða aðrir forystumenn hans hafa aldrei neitað að þjóðin eigi að greiða þann reikning.
Það mun enginn Steingrímur J. verða leiddur fyrir landsdóm ef hann verður settur og sennilega enginn úr hans flokki.
En við munum ekki endurreísa þetta samfélag ef við byrjum þá vinnu með því að skýla óbótamönnum og reyna að fella skuldina á aðra.
En kannski er það slæmt að Steingrímur skuli vera heiðarlegur. Það er bara ekkert við því að gera. Maðurinn er greinilega ekki fæddur með siðgæðisfötlun.
Bar af í gær eins og gull af eiri. Enda sá eini sem hafði varað við öllu sukkinu og fengið það staðfest að hann var sá eini sem hefði átt áð hlusta á þegar D og B lögðu af stað með þjóðina fram af brún hengiflugsins.
Kannski ekki stórmenni nema í samanburði við óheiðarlega heimskingja D og B.
Árni Gunnarsson, 13.4.2010 kl. 07:20
Ágætu drengir, bankarnir kláruðu sig sjálfir innanfrá. Engin heimsins löggæsla gat hjálpað þeim sem vildu tortíma sér.
Á stjórnartíma Sjálfstæðisflokksins lætur nærri að um 450 manns hafi látist í umferðinni. Það er mikill skaði hverri þjóð að missa fólk í blóma lífsins. Á að leiða dómsmálaráðherra fyrir landsdóm vegna ónógrar löggæslu, of mikils hraða viðkomandi ökumanna eða áfengis- og lyfjaneyslu þeirra?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 10:06
Það fylgir því mikil ábyrgð að afhenda óknyttastrák sportbíl, segja honum að láta skrifa á hann bensínið og segja honum svo að aka bara eins og hann treysti sér til en auðvitað megi hann ekki keyra svo hratt að hann drepi einhvern.
Það fylgir því ábyrgð að takast á hendur ábyrgð!
Árni Gunnarsson, 13.4.2010 kl. 10:15
Óþarfi að blanda Blönduósi inn í þessa umræðu. Sá ágæti bær hefur ekkert til saka unnið. Ég stend með Skagstrendingnum í málinu.
Guðmundur St Ragnarsson, 13.4.2010 kl. 10:44
:):):)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.